Tveir ţumlar upp

Ég trúđi ekki mínum eigin augum ţegar ég hjólađi eftir göngu-og hjólastígnum á Sćbrautinni í morgun.  Haldiđi ađ leiđin hafi ekki veriđ teppt af vinnubíl međ gul blikkandi ljós.  Ţađ var barasta vinnuflokkur mćttur ađ lagfćra rampinn!  Ég fór út á Sćbrautina innan um bílana glöđ og sćl, enda komin í eiturgult vesti međ hlussustórum endurskinsborđum.  Fékk ţađ í Europris á tćpan 800 kall.

Ég sendi email í gćrkveldi međ myndunum úr síđustu fćrslu (Sópa Sćbrautina takk) til Framkvćmda- og eignasviđs sem sér um viđhald göngu-og hjólreiđastíga.  Og ţegar ég kom niđur á Kirkjusand, ţá var búiđ ađ skafa stíginn og ryđja grjótinu burt.

Ţetta kallar mađur flott viđbrögđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Flott.

steinimagg, 6.11.2008 kl. 20:52

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

tad verd ég ad segja..Flott hjá tér.

Gudrún Hauksdótttir, 7.11.2008 kl. 07:40

3 identicon

Ţú átt heiđur skiliđ.  Ţađ er nefnilega oft vandamál hjá okkur ađ tuđa í eigin horni en láta ekki ţá vita sem hafa međ málin ađ gera.

Hjólađi til og frá vinnu eftir Sćbrautinni sćl og sátt.

Bjarney Halldórsdóttir (IP-tala skráđ) 8.11.2008 kl. 07:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband