Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Hjla vinnuna

hjola-hronn

Fyrir 2 rum flutti vinnuveitandinn niur mib Reykjavkur. g b Smbahverfinu og var ur 5 mntur a keyra vinnuna sem var Mjddinni. ar gat g lagt beint fyrir utan vinnustainn. Nna er g vi lengur a keyra vinnuna. g er ca 15 mntur a keyra fr heimili mnuniur b ef a er engin umfer. a er baraalltaf hvlkur hellingur af flki sem er a fara smu lei og g,svo g eroftast 20-40 mntur akeyra milli.g er oft 50 mntur leiinni og hef einu sinni veri 90 mntur,en hafi snja tlufert og allar umferararfr mibnumfullar og enginn komst leiar sinnar. Ftt er leiinlegra en mta hlftma of seint a skja barni sitt leikskla.

San arf a finnablasti fyrir drossuna. egar g er komin niur mib, g eftir a hringsla ar dga stund uns g finn blasti. Vinnuveitandi kemur til mts vi okkur og skaffar 5000 krna kort mnui, en a dugir fyrir blasti allan mnuinn ef maur fr sti P3 sti. a kostar hins vegar sm hringsl og maur getur veri nokkrar mntur a finna heppilegt sti. er eftir a labba vinnuna og a getur teki 10 mntur, v a eru engin P3 sti nlgt mnum vinnusta.

Vi bestu astur er g 25 mntur a keyra, hringsla, leggja blnum og ganga vinnuna. Vi bestu astur er g 35 mntur leiinni heim, v er meiri umfer. Venjulega tekur etta mun lengri tma.

g byrjai a hjla til vinnu fyrir15 rum, 28 ra gmul. g hafi misst heilsuna og urft a dvelja lengi inni sjkrahsi. Eftir a g komst ftur beindist athyglin meira a skrokknum og leium til a halda honum smilegu formi. g byrjai a hjla vinnuna sem var 5 mntna kufjarlg. essi lei er ll upp mt, og g ekki neinu formi, en blaist fram rjskunni. Afraksturinn var s a g var fantagu formi eftir sumari og hlt fram a hjla um veturinn eftir v sem fr og veur leyfi. a er nefnilega afskaplega gaman a hjla og maur verur hur hjlreium ef maur byrjar eim anna bor.

g hef stundum urft a taka mr fr fr hjlreiunum, barneignir, agerir hnjm, veikindi, veikindi barna, fitusfnunog anna olli v a g htti a hjla um nokkurra ra skei. En eftir a hafa seti blvandi umferarhntunum Miklubrautinni tk g eftir hjlreiaflkinu sem sveif fram hj, frjlst sem fuglinn. Fyrst um sinn sat g mnum feita rassi og fundai hjlaflki, enda datt mr ekki hug a g gti hjla lengur. Gigtveikmialdra kelling. En rlgin tku taumana me svolti skondnum htti. Einhver hafiskili eftir gamalt reihjl fyrir utan garinn okkar. ar st a um hausti og hvarf svo snjskaflana og kom kolryga undan snjnum um vori. g tk hjli inn gar og tlai a fara me a Sorpu samt ru ntu gardti, en kva a prfa hjli fyrst. a bara virkai svona lka fnt, tt ljtt vri a lta. Svo g kva a prfa a hjla til vinnu einn daginn, lt kallinn vita a hann yrfti n kannski a koma trukknum a skja mig og hjli ef g kmist ekki aftur heim.

ger 25 mntur a hjla niur b. Fljtari a hjla en fara blnum. ger 35 mntur leiinni heim. Nota bene, g er fertug kelling me 40 aukakl. Hraust, ungt flk fer etta byggilega 15-20 mntum. Svolti upp mti, en samt auveldari hjlalei en upp Mjddina.

Nna flg g fram hjumferarhntunum Miklubrautinni, daufegin a vera laus vi a mjakast fram fet fyrir fet. g er bin a hjla 4 vikur a sem af er sumri, veri hefur veri alveg dsamlegt, ltill vindur og sl. g stefni a hjla sumar og eins langt fram hausti og g get, ea ar til vetrarstormarnir vera of sterkir ea skaflar of strir. Aldrei a vita nema g missi eitthva af essum aukaklum Miklubrautinni.

Bestu kvejur,

Hjla-Hrnn


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband