Hjóla-gormar

Ég var ađ hjóla međ strákunum mínum fyrir stuttu og eldri strákurinn gat loksins sleppt báđum höndum af stýrinu í einu.  Hann er 11 ára gamall, lćrđi ađ hjóla án hjálpardekkja 9 ára, en hann glímir viđ líkamlega annmarka, vantar styrk, snerpu og jafnvćgi.  Hann hefur til dćmis ekki enn hjólađ standandi eđa reynt ađ skransa eins og stráka er siđur.  Litli bróđir var farinn ađ hjóla standandi og reyna ađ klifra upp á hnakkinn í löngum aflíđandi brekkum löngu áđur en hjálpardekkin voru fjarlćgđ.  Hann náđi ţeim áfanga 6 ára gamall.

En ţetta fannst litla bróđur alveg svakalega flott hjá stóra bróđur, "Vá, hann ćtti bara ađ fara ađ vinna i sirkus eđa eitthvađ!" 

webhjolasnudar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Allt hefur sinn tíma og hver sigur sinn tíma.  

Erla (IP-tala skráđ) 5.11.2009 kl. 23:12

2 Smámynd: Snjalli Geir

Kveđja frá Geir frćnda.

Snjalli Geir, 7.11.2009 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband