Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

Eurovision - Nesjavellir

05-18 002

Allir elska a hata Eurovision. g horfi stundum ftbolta. Ekki af v mr s ekki nkvmlega sama hvaa lei blessu leurturan fer, en a er alltaf gaman a horfa andstutta sveitta karlmenn hlaupa og hnykla lrisvva og svo m skipta lii og fara keppni, hver sr fyrst ll nmerin bakinu snu lii. Sama gildir um Eurovision.

05-18 048

Lgin eru misleiinleg, en a m skemmta sr yfir ru vsi hlutum. g fr fer me Fjallahjlaklbbnum Eurovisionhelgina, hjlu var svokllu Nesjavallalei, fr Reykjavk, yfir Hengilinn, niur a ingvallavatni, fram niur a lfljtsvatni a sumarbsta, ar sem reytan lei r reyttum kroppum heita pottinum, braglaukarnir voru kitlair me grillmat og augu og eyru nr gum flagsskap yfir sjnvarpinu. Tnlistin var svona lala. Mr tti vanta rokki. Arir voru alslir me ballurnar, allir felldu tr egar Eyr birtist skjnum. Stutt pils glddu karlpeninginn mean lflegir dansarar glddu okkur stelpurnar. Sitt sndist hverjum og frum vi Eurovision leik, ar sem flk gaf stig fr 1 upp 10. Neikvnin tk n stundum vldin og f nllin hrnnuust upp bkhaldinu sem g s um.

05-18 002b

Fleiri hlutir fnguu athygli okkar en berir leggir, huggulegir karlmenn og flottir kjlar. venju margir karlmenn skrtuu geralegum augabrm. etta var neitanlega fari a hafa hrif stigagjfina, "j, tli g gauki ekki aukastigi a Adsrbdjan fyrir glsilega augabrn..." En hpurinn giskai rtt, Danmrk fkk flest stig hj okkur, sem og rum slendingum og Evrpu allri.

Ekki eru allir ofurformi i essum ferum. g var fararstjri essari fer, en tli a megi ekki kalla mig farar-reka eftir essa helgi, ar e g er mialdra, gigtveik hsmir sem fer n ekki hratt yfir. Einhver verur a vera sastur og g var v hlutverki seinni daginn.

05-18 033

Veur var fremur blautt, kalt og hvasst. Svo a var ekki miki um selskapspsur seinni daginn, a var bara hjla og petalarnir stignir gn til a komast sem fyrst binn og skjl fyrir blautum Kra sem vildi leika vi okkur og minna a nttra og veurfar slandi er me msu mti.

Stundum getur maur vali feradaginn, velur maur hgviri, mevind, jafnvel sl og hfilegan hita. En egar bi er a kvea daginn me margra mnaa fyrirvara, bka bsta og lokka feraflaga me sr, fer maur sama hvernig veri er. Vi urum jafnvel spennt egar vi heyrum a a gtu ori 30 metrar sekndu seinni daginn, srstaklega af v vindurinn tti a vera baki. Ja, a var n ekki alveg svo hvasst og ekki var hann alltaf me okkur, en vi frum mettma fr lfljtsvatni, egar g leit klukkuna bensnstinni vi Norlingaholt, vorum vi bin a vera 2 og hlfan tma leiinni. Me tveimur stuttum nestispsum.

05-18 080

Vi tkum lka upp msu skemmtilegu ferunum, fyrra var ema "troa sem flestum inn ltil rmi..." og ar m nefna smaklefa ingvllum, sfa Grafarholti og eins manns tjald Landmannalaugum. N er aldrei a vita nema ema fyrir sumari s fundi, endurger gamalla listaverka. Jn rn byrjai Landmannalaugum fyrra, Bjrgvin og Slver endurtku svo viljandi leikinn vi lfljtsvatn... Ea var a viljandi...?

08-25 144D

Sama hvernig veri er, er alltaf gaman ferum me Fjallahjlaklbbnum. Dagskrin hj okkur i sumar er fjlbreytt og ar m finna ferir vi allra hfi, hvort sem flk er vant feralgum reihjlum ea a stga sn fyrstu spor feramennsku af essu tagi. Kktu okkur hr og athugau hvort ig langi ekki til a slst hpinn einhverja helgina sumar.

http://fjallahjolaklubburinn.is/index.php/pistlar-og-greinar/frettir/925-feralg-fjallahjlaklbbsins-2013

Fleiri myndir r ferinni m svo sj hr myndaalbmi Fjallahjlaklbbsins:

https://picasaweb.google.com/100889943054792054419/2013EurovisonNesjavellir


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband