Bloggfrslur mnaarins, september 2012

Landmannalaugar

jonorn6

Tilraun tv til a hjla um etta gifagra landssvi heppnaist svona lka ljmandi vel. fyrra var svo brjlaur mevindur a mr gekk illa a hemja fararskjtann sem endai a henda mr af baki og inn bl til Bjgga. Ni ekki a klra ferina smasamlegan htt. Nna var hybridinn minn bilaur, svo etta var tkla fjallahjlinu, vibrigin fyrir mig er eins og a skipta fr sportbl yfir skridreka. En bi er gaman, bara ru vsi hjlastll. Enda var g kvein fyrirfram a gefa mr tma til a taka myndir og njta landslagsins. etta er stundum spurningin um a vera rlti lengur ti ma a hnusa af nttrunni, ea eya meiri tma me svitablautum sokkum feraflaganna inni skla. g tlai lka a sleppa v a galgopast num svo g myndi ekki blotna fturna, en a er bara svo gaman a hjla yfir, a standast fir freistingu.

matti2

Brekkur eru sr kapituli t af fyrir sig. g ver a viurkenna a g man ekki alveg eftir llum essum brekkum fyrra, en r hljta a hafa veri arna lka , ea a vegurinn hafi einkennilegan htt frst til. Alltaf hlt g a n vrum vi a fara sustu brekkuna, en svo 5 mntum sar komum vi a enn einni helmingi brattari. N.b. r voru oftar hina ttina, .e. upp vi. Alla vega fyrri daginn.

matti3

En egar maur kemst loks sklann, gleymast allar brekkurnar, fyrst helltum vi upp kaffi og fengum okkur kkurnar sem ttu a vera eftirrtt. Gubjrg tti afmli, a er varla hgt a halda upp daginn skemmtilegri htt en fjllum gum flagsskap.

08-25 127

Vi skiptum okkur upp nokkrar deildir, a var kannski rflega skipa sumar, hva eru t.d. rr karlmenn lengi a pakka inn 18 kartflum? "Hva, er ekkert meira a gera", vinnusemin alveg a fara me menn. Og miki svakalega bragast slenska lambaketi vel fjllum, rtt eins og maur hafi sjlfur fari t og skoti sr grilli.

jonorn3

Eftir mat voru sagar sgur, fari partleiki, a vera engar myndir birtar opinberlega sem voru teknar eftir kl 22 n leyfis, en ef einhver vill vita hversu mrgu hjlaflki var hgt a troa inn eitt eins manns tjald, er svari 9 og fleiri hefu komist, ef g hefi ekki bilast r innilokunarkennd og urft a ryja mr lei t r tjaldinu. Eftir a ori enginn annar inn tjaldi, g ham er ekkert lamb a leika vi, en hinir 8 dvldu venjulegi ar inni, vi hvaa iju veit g ekki.

a voru hvorki raukl n baunir me kjtinu fyrr um kvldi, svo ekki er alveg vita hva olli essu standihj strkunum um httatmann, en eir voru anna hvort a gera nstrlegar tilraunir til a fjlga mannkyninu, ea eir hafa fundi lausn vi hinu svinsla vandamli, hvernig losnar maur vi 15 kg 30 sekndum.

bumbustrakar

Anna vandaml sem flk glmdi vi. egar vi komum a sklanum var llum kalt og a var kynnt upp gashituru og vatn soi strum pottu og fljtlega var sumum allt of heitt. Ja, g hef afskun fyrir v a striplast hlfnakin fjallasklum, g er mialdra kona breytingaskeii. g veit ekki hvaa afskun Jn hafi.

midaldra

egar svona str hpur ferast saman reihjlum, dregur neitanlega fljtt sundur. Flk hjlar mishratt, sumir vilja stoppa oft og taka fullt af myndum. Einhverjir eru villugjarnir og hefu lpast ranga lei.

jonorn5

Arir vilja taka vel v og njta nttrunnar annan htt. Svo getur sprungi hj flki, og a tknar lgmark korters tf. Vi leystum etta me tveimur hjlandi fararstjrum, annar s um a fylgja forystusauunum, hinn a smala eftirlegukindunum og gta ess a enginn myndi gleyma sr og sofna ti ma.

matti5

v miur var eitt happ ferinni, einn hjlari lenti lausaml og kastaist fram af hjlinu snu. a var ekkert smasamband stanum, en fr var varstjri hj Neyarlnunni sem var me tetra sma, hann komst samband fljtlega og gat kalla til sjkrabl. Maur spyr sig, er httulegt a hjla ti nttrunni. Almennt er lti um slys hj hjlaflki, mia vi a flestir sem voru essari fer hjla mrg sund klmetra ri. Sustu tv slys sem lgu mig rmi voru ekki hjlatengd. Anna gerist egar g datt niur trppur vi Landsptalann og sneri mr kklann. Hitt var egar g steig leikfangabl sonar mns og braut mr ristarbein. Htturnar leynast alls staar. Jnas grr vonandi fljtt og vel af meislum snum og kemst sem fyrst aftur t a hjla. Heilsufarslegur vinningur af v a stunda hjlreiar vegur alltaf yngra en einstaka slys.

jonorn4

Venulega eru myndir sem eru essu bloggi teknar mna vl, oftast af mr, stundum af rum. Ea fengnar a "lni" fr netinu, myndir sem flkjast ar um n hfundarttar. essari frslu eru lka myndir fr tveimur feraflgum, Marteini og Jni Erni.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband