Bloggfrslur mnaarins, jn 2011

Hengiflug

07-18 112

g var a hjla upp heljarinnar brekku, bin a pua og baksa vi brekkuna, loksins gat gteki egar g var alveg a komast toppinn, var komin ga fer, fr fyrir klett,en beygjan var ofkrpp til a g ni henni. Rann fram af hengiflugi en ni a grpa brnina me annarri hendi, hlt me hinu hjli, hyldpi fyrir nean mig og g fst kltunum. Algjrlega a bilast r hrslu.

Feraflagarnir stoppuu, skouu astur, sgu a eina leiin vri a lta mig detta. g kmist ekki upp aftur. g leit niur og langt langt fyrir nean var sjrinn spegilslttur og fallega grnn. "etta er ekkert ml, getur etta, arft bara a sleppa" og svo bausteinn til a stkkva me mr. Og geri a. Og v sem fingurnir misstu taki einn af rum og g byrjai a falla, var g orin alveg rleg og flugi var bara notalegt. mean g fll ni g a losa mig vi hjli ogkasta v til hliar. Ylhlr sjrinntk mjklega vi mr og g komst fljtlega upp yfirbori. brosti hannrennblautur og hress "Sko, etta var ekkert ml"

Eru eir ekki islegir flagarnir Fjallahjlaklbbnum, koma meira a segja til manns svefni og breyta martr fallegan draum.

07-18 089


Snfellsnes

06-19 087

Helgi hinna miklu sprenginga. a byrjai me v a g staflai dtinu mnu t r blnum tjaldstinu Arnarstapa, tlai a f mr mjkt sti, sngin mn og koddarnir rr voru allir me fr ofan svrtum ruslapoka. Pokinn sprakk me gilegum gn og vakti sem hfu fari snemma httinn.

P6170100

v nst brotnai handfangi pumpunni sem g tlai a nota til a blsa upp vindsngina. rija sprengingin tti sr svo sta egar g tlai a fara a sofa dnuskmminni, heyri g *pff*lfur og svo lofti a renna r dnunni. Fann gati og notai reihjlabturnar til a stva lekann. Ja, ea minnka hann, rttara sagt, dnan var orin i loftlaus og g sokkin niur hanansta morgun. Samt ekkert vont, bara eins og avakna upp notalegum karlmannsfami.

06-19 056

Mr tti auglsing Fjallahjlaklbbsinsoru nokku harjaxlalega, bjst jafnvel vi a g yri eini kvenkyns tttakandinnog allir hinir flefldir karlmenn sem myndu spna upp jkul langt undan mr. g var eiginlega bin a kvea fyrirframa iggja far me Bjrgviniupp jkulhlsinn.Frtti svo daginn fyrir brottfr a trssarinn hefi boa forfll og a vru bara bns af kellingum sem tluu me. Svo g taldi a g gti etta alveg, a g hafi n tla aforast fjallgngur til a hlfa hnjnum, en g er me slitgigt. Gott a hjla, vont a ganga.

06-19 010

Vegurinn upp a Snfellsjkli var kyrfilega merktur fr, en vi ltum a ekkert aftra fr okkar, stigum sveif og tkum .

06-19 011

Komum vi Snghellinum og tkum lagi,aldrei a vita nema snghpur Fjallahjlaklbbsins hafi veri stofnaur essari stundu,g eftir a hlusta upptkuna og vega og meta hvort hn er birtingarhf.

P6170104

Vi vorum bin a frtta leiinni fr Reykjavk a vegurinn fri undir snj vi jkulinn, g hugsai me mr, hva, 10-15 mntna ganga snj breytir engu. Jafnvel hgt a hjla snjnum. a fr svo a vi klofuum snjinn 4 klukkutma, ungan og blautan sem klesstist inn gjarirnar, yngdi hjlinog bleytti og kldi okkur lappirnar. okan lddist svo a okkur og s um klingu efri hlutanum.Bara gott a hafa etta jafnvgi.

06-19 002

P6170114

SN852246

Hin fjgur frknu voru heldur blaut og hrakin egar au komu loksins niur af jklinum og gtu lti vindinn feykja sr yfir Frrheii. ar rifnai ventillinn r slngunnime hum hvelliog tti mr n ng komi af sprengingum og loftleysi innan vi einum slarhring. Aukaslangan brku og hjla eins og eldibrandur inn Arnarstapa, svo vi num Fiskispuna Fjruhsinu fyrir lokun. Ah, hva span og bjrinn bragaist vel eftir 9 tma pu.

P6170131

g fr ennan hring fyrra 6 tmum, me vikomu lafsvk og langri slbaspsu Frrheiinni. En var enginn snjr veginum, hann tvfaldai erfileikastig leiarinnar. Ea eins og Gubjrg sagi "Lengstu 55 km sem g hef hjla"

nnur dagleiin var 30 km, gur hluti hennar mtvindi 15 m/sek. En vissulega lka mevindur kflum. Hjluum vi fyrst mefram Gerubergiupp a Rauamelslkeldu, ar sem rlygur gerist ungislegur og plankai yfir kelduna. eir sem skilja ekki fyrirbri er bent a gggla "planka" ea "planking" engilsaxneskunni.

06-19 030

Svo var hjla niur fyrir veg og reynt a finna lei a Eldborginni, komum a sveitab ar sem kona nokkur st ti hlai me sprautu hendinni me hlussustra nl, orum vi ekki ru en taka or hennar tranleg a a vri ekki hjlafrt a Eldborg, bara gngufrt og g var orin of slm til a treysta mr meiri gngur a sinni. Eldborgin fer ekkert, alltaf hgt a nlgast hana sar.

SN852243

Vi slgum upp tjaldbum vi htel Eldborg, brugum okkur sund og fengum okkur svo aftur gott a bora, arna var veri a eldamargrtta kvldver fyrir fjlda flks og eim munai ekkert um a bta okkur vi. arna bragai g hrefnukjt fyrsta sinn, ljmandi gott alveg. Og bjrinn alltaf jafn gur.

06-19 045

Frum snemma httinn, lin eftir vindasaman dag. Merkilegt a rlygur og Unnur tldu sig bi hafa fundi fyrir jarskjlfta rtt eftir mintti, en g held a vi hfum bara tjalda of tt, au hafi velt sr sitt hvoru tjaldinu sama tma og rekist gegn um tjalddkinn. g var alla vega ekki vr vi neitt og ekkert var frttunum um skjlftavirkni Snfellsnesi.

06-19 084

rija dagleiin var einstaklega falleg gu veri, hjluum fyrst gmlu Vatnaleiina, tkum svo hring Berserkjahrauni og frum svo nju vatnaleiina til baka, margar gar myndir nust ennan dag og innsigluu essa frbru fer nokkurra flaga r Fjallahjlaklbbnum.

06-19 081

Bla Lns

fyrra var g nstum htt vi tttku vegna slms stands hnjnum. Var nkomin r viku gngufer og flugi og miki vatn hnjnum og anna lstist reglulega me miklum srsauka. Fr etta samt hrkunni og var 10 sti af 48 konum sem hfu keppni 60km flokki. Var 3ja mnum aldursflokki.

Fyrir tveimur vikum fr g fer me Fjallahjlaklbbnum ar sem urfti a labba og teyma (rttara sagt draga og toga) hjli upp um 500 metra. Og drsla v svo niur lka langt, of bratt til a hjla niur. Svona fjallgngur leggja mig venjulega rmi ea hkjur einhverja daga, g var orin hlt egar vi komum upp fjall og venjulega ver g enn verri nsta dag, en ar e vi hjluum ca 30 km eftir pui og g skellti mr beint sund, var g ekki eins slm og g tti von . Hreyfingin hjlpar til vi a fjarlgja vkva r hnjnum. Svo g hlt fram a fa upp rek fyrir Bla lni.

ar til g vaknai upp fyrir viku san me slman verk rum upphandleggnum og gat ekkert hreyft hann. g hef ur broti bein og essi verkur var lka vondur. En a er n hpi a maur handleggsbrotni vi a sna sr rminu, svo g fr fram r og ggglai "verkur upphandlegg". Hjartafall! Nei, enginn verkur brjstinu. Nsta grein fjallai um bltappa og einkennin pssuu vi a svo g dreif mig upp bramttku. g reyndist vera me bra stabundna taugablgu sem olli kraftleysi og lmun handleggnum. Send heim me verkjatflur og fyrirmli a koma aftur nsta dag ef mttleysi vri ekki fari a dvna.

Svo g fr heim pnu niurbrotin, l fyrir, slafrai mig uppskrifuu lknadpiogkva a afskrifa Bla Lns keppnina a essu sinni. Til a taka tt svona keppni, arf maur a vera hraustur og hafa ga stjrn reihjlinu. Til a leggja hvorki sjlfan sig n ara httu. etta var laugardegi, viku fyrir keppni. rijudag var lmunin gengin ngilega langt til baka til a g gti fari t a hjla. Stuttan hring hgri fer. En eftir a gekk batinn mun hraar og fstudag gat g hjla fullri fer hlftma og handleggurinn orinn jafn gur og ur. Bla Lns aftur dagskr.

a arf lka a byggja sig upp andlega fyrir svona keppni. g rf venjulega laugardgum og ar e g lamaist eftir 7 daga uppsfnun ryki og drasli, urfti g a hemja hsmurgeni og leyfa draslinu a halda fram a hlaast upp. Anda inn, anda t. Yoga og andleg hugun. Stsk r. Meira a segja strkarnir mnir, 8 og 12 ra voru farnir a hafa ori a a vri ori ansi mikil kexmylsna glfinu. g lt a sem vind um eyru jta, r v eim datt ekki sjlfum hug a prfa spinn ea ryksuguna, gtu eir bara vai sktinn fram. Bla Lns hafi forgang og ll mn orka fr fingar og hvld fyrir hn og handlegg.

Kvldi fyrir keppni tlai g a fara lauslega yfir hjli, kkja eftir glerbrotum og athuga hvort hjlin vru ekki rugglega fst, bremsur lagi og kejan smur. a fr nttrulega svo a g var langt fram yfir mintti a skipta um dekk og athuga slngur (fann glerbrot og langa rifu dekkinu) Svo g setti grfara dekk undir a aftan, vissi a g myndi ekki renna eins vel malbikinu, en tti a vera gn skrri malarkflunum.

Eftir svona keppni ar sem maur thellir svita, trum og sumir bli, verur maur ngur a n a klra n falla. Enn ngari ef maur btir tmann fr v fyrra. Enn ngari ef maur lendir verlaunapalli. Takk Corinna fyrir a bja mr li og koma mr verlaunapall. Takk Fjlnir fyrir a festa pumpuna fyrir mig. Og takkgaur gulum jakka fyrir a hgja og leyfa mr a drafta hj r rokinu vi Grindavk. J, g skal bja r upp bjr einhvern tmann ;) a munar tluveru a geta hjla skjli af einhverjum egar mti bls. Og takk HFR fyrir frbra keppni, skipulag og framkvmd til fyrirmyndar, vi sjumst aftur a ri. Og a sjlfsgu fr Bla Lni lka akkir fyrir sinn stuning. Nnari umfjllun og myndir er a finna vef HFR.is, hr getur a lta Femme Fatale, kvennaliisem lenti ru sti.

06-12 007

g var 7unda afca 50konum og btti tmann fr v fyrra um 11 mntur. Mjg stt me a.Raunar fr og veur me besta mti, en g fann vel a g var gu formi. Var ekkert eftir mig og ekki einu sinni harsperrur daginn eftir.

Vi eigum geysi flugt hjlaflk, Hafsteinn gir sigrai karlaflokkinn, 7 ri r og Mara gn sigrai kvennaflokkinn. En a eru fleiri sigurvegarar a eir komist ekki verlaunapall.

Kolbrn tk tt fyrsta sinn, hjli bilai miri lei, hn skrfai sundur tannhjlin til a losa kejuna, ekki kann hn neitt a gera vi reihjl, skrfurnar duttu t um allt, og eitthva ltur hjli einkennilega t, tannhjlin a aftan ekki rttum sta. En henni tkst a gera a hjlafrt, halda framog ljka keppni. Einur og eljusemi skapar sigurvegara. Til hamingju Kolla me fyrstu Bla Lns!

Hva tla g a gera ru vsi a ri? Muna eftir $#%&% slarvrninni!

06-01 008web


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband