Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Aprlgabb

Bessastadir

g hefi nttrulega tt a skrifa frslu 1 aprl og tilkynna htlega a g vri htt a blogga. En hei, g hef eiginlega ekkert blogga san ja, ff, seint sasta ri, svo a vri allt of satt, eiginlega, ekki satt? g hef ur skrifa 1 aprl frslu. Sagist vera htt a hjla skum heilsubrests (enda er g mialdra, gigtveik kona) og auglsti reihjl og hjlaft til slu. Frslan fkk nokkur vibrg, bi samar og batakvejur og nokkrir forvitnuust um reihjlin. Meira a segja fkk g pst fr einum sem spuri hvort g tti ekki einhverjar myndir af mr tum spandexfatnai... a ar hafi hugsanlega veri um aprlgabb mti a ra, kitlai a neitanlega kvendri mr...warrr

etta var fyrir 2-3 rum, og fram eftir llu sumri fkk g endalausa psta hvort hjlin vru enn til slu, m g koma a skoa o.s.frv... a g hafi uppfrt frsluna me klausu um a frslan vri 1 aprl gabb og g vri enn a hjla og ekkert til slu, las flk bara fyrirsgnina "Hjl til slu 5000 kall" og sendi pst hi snarasta til a missa ekki af essu kostaboi. Svo grni snerist hndunum mr, mldur tmi fr a svara flki ru hvoru allt sumari og langt fram haust. A lokum var g a fjarlgja frsluna, s fram a flk myndi senda mr pst fram rauan dauann. Enda hjlin mn eigulegir gripir sem srhver maur(kona) vill eignast...

etta ri lofai g Fsbkinni a hjla nakin niur Laugarveginn ef stufrslan fengi 10 "like" og bjst vi a ekki nokkur sla myndi lka vi svoleiis vitleysugang gabbdaginn sjlfan, en rflega 30 manns vildu gjarnan sj mig hossast berrassaa me keppi og krumpur niur Laugarveginn. Einhverjir juu a v kommentum a g vri a gabba, svo g kva a sna vrn skn og standa undir viurnefninu Dna-Hrnn. Ea var a Hjla-Hrnn... Kannski bara bi... Nema g get veri agalega villugjrn, fann ekki Hlemm og vona a enginn hafi kvefast vi a ba eftir mr ar, en bum Norlingaholts var skemmt stainn.

04-01 007

g er a bera t pst til flagsmanna Fjallahjlaklbbsins essa dagana. reihjli. g er iulega vopnu myndavl, oft me teppi me mr og nesti. g stoppa n stutt vi fblishs, en hef stundum ntt skjl og slrkar trppur fjlblishsa til a f mr a bora ea hvla mig ea skoa kort og kvea hvert nst skuli hjla. Stunum horfir flk einkennilega mig. Srstaklega ef g er a fflast me myndavlina. Eftir a hafa teki myndina ar sem g er a n hrollinum r skrokknum eftir nektar-reiina, tk g eftir flki kyrrstum bl nsta plani sem stru mig. au voru vntanlega a huga hvort au ttu a hringja og athuga hvort einhver hafi sloppi t af kleppi...

Hva er etta, er maur orinn eitthva klikkaur ef maur stoppar vegarkantinum og fr sr kaksopa?

04-01 014


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband