Bloggfrslur mnaarins, jl 2013

Taka tv...

07-27 084

Fyrir ri san reyndi g a hjla hringinn kring um Vk Mrdal. a tkst ekki. g villtist. g reyndi aftur nna ri sar og a gekk satt a segja ekki miki betur en sast. g villtist ekki, en a voru nokkrir ttir sem ollu v a g kva a sna vi.

07-27 093

fyrra komst g heila 12 km niur eftir nni, en nna bara 2-3. a var bara langtum meira vatn nni, n svo er g ri eldri og hnn mr meira en ri aumari. a er tala um gra firinginn. tli etta s ekki minn, ssumari byggahjlreium er hafi. g mun hjla mean g get og heilsan leyfir. Svo finn g mr eitthva anna hugaml sem g get sinnt. Krosssaumur fer kannski a henta mr betur hva r hverju. g s mig anda sitja sfa, heklaar dllur og tsaumair par. g pen og stillt me srrstaup... Nah, g held ekki.

07-27 109

g fkk mr nja myndvl fyrra. Var bin a f lnaa myndavl hj vini mnum til a prfa, vatns og hgghelda, en fannst virknin vlinnileiinleg, aldrei ola rlitla stripinna sem hafa sjlfstan vilja og breyta stillingum vlarinnar mean haldi er henni. Svo g kva a kaupa alveg eins vl og g tti, gtis vl en bin a detta nokku oft og oldi illa a hrynja niur hlft Helgafelli. g gat lka ntt rafhluna r gmlu vlinni, og gat fari helgarfer me gott minniskort og teki endalaust upp myndbnd og teki myndir a vild. En g get veri dultil brussa kflum og myndavlin entist bara ri, htt a fkusa, tli tvr strar dldir rtt hj linsunni hafi ekki tt sinn tt v. Svo g fkk mr hgg og vatnsvara vl etta sinn. Sem betur fer.

07-27 091

fyrra fannst mr erfileikastigi vera af v g villtist og var ratma rfarveginum. g hafi mestar hyggjur af v a ef mr myndi skrika ftur nni, myndi g fara blakaf og blotna. g gleymdi v hva getur gerst ef maur missir ftanna straumharri grttri . Sumir lifa a einfaldlega ekki af. Mr skrikai ftur og tk sm sundsprett Kerlingadalsnni. Hlt Ortlieb tskunum og barist vi a halda hfinu upp r nni og missa ekki tskurnar fr mr. Rakst stein og taskan festist og g hkk henni ar til g ni a fta mig og komast upp r kvslinni. essar tskur eru afskaplega fnar hjlatskur, vatnsheldar og nsterkar, nnur var nnast urr a innan, en hin fkk rifu eftir tkin vi vatnsguinn Enki, og henni voru aukaftin, myndavlarnar og sminn. Svo g var rennandi blaut og nnast allt mitt hafurtask, sminn ntur, gamla myndavlin nt, en nja myndavlin oldi volki. Annars tti g engar myndir r essari fer. Svo g tla a vara vi nni etta sinn. Hn er httuleg og ekki fyrir hvern sem er a vaa. Srstaklega ar sem gili rengist og in nr alveg milli og brattir klettar sitt hvoru megin. Sumir geta krkt upp fyrir, en g burast ekki me hjl og tskur upp snarbrattar, grsugar, sleipar hlar. Svo g sneri vi. Stundum verur a lta skynsemina sitja fyrir vintrarnni.

07-27 113

Nst, j, andvarp, g veit, a mtti tla a g tti krasta Vk... mun g nlgast hringinn vestan vegin, hjla inn a nni og ef hn er vgaleg, sna strax vi, helst a mia vi a hn ni ekki miki upp fyrir hn. egar g fer a mia vi a r ni mr ekki upp fyrir kkla, er kominn tmi krosssauminn. En miki svakalega er fallegt arna, ekki satt?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband