Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Algjrlega off

Fyrir nokkrum rum s g umru vef Barnalands. Titillinn var "Algjrlega off" og s sem hf umruna var a spyrjast fyrir um hva konum tti frhrindandi fari karlmanna. mnu tilfelli eru a svitablautir sokkar og jakkaft. g f alltaf velgju egar g s "rmantsk" augnablik bmyndum ar sem einhver fer r sknum undir boriog strkur "sandi" me tnum upp eftir ftlegg ailans sem a heilla. Gu hjlpi eim manni sem reyndi slkt vi mig, hann myndi sko uppskera spark punginn, ef g vri ekki bin a la yfir kjltuna honum ur.

Hitt er svo jakkaft. Fstir karlmenn bera jakkaft vel, eir vera stfir, eim lur illa, bindi virist vera a hengja , og kynokkinn sem geturleynst undirjakkaftum fer venjulega fram hj mr. Jakkaft eru sama kynokkaflokki og gmmstgvl og vlur mnum augum. eru menn farnir a minna yrmilega leiksklakrakka eirri mnderingu. Kannski sknar a egar eir eru komnir hlfir ofan fallegu umhverfi *hugs*

Karlmenn eruvenjulega mest heillandi egar eir eru klnai ea astum sem eim lur vel .

Ekki rai mig fyrira essiumra vri svona djfullega fyndin, lftmi hennar er nna kominn sjtta ri og enn get g hlegi mig mttlausa yfir sjarmrunum sem slenskt kvenflk hefur hitt gegn um tina... Njti ef i hafi ekkilesi essa umru ur:

http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=2472467&advtype=52&page=1&advertiseType=0

Og svo er hr nnur umra lkum ntum,hn er um okkar mistk svo fyllsta jafnrttis s gtt, skiljanlega svolti blugri en hin:

http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=15877871&advtype=52&showAdvid=15889193#m15889193


mbl.is Hjlamenn upphaldi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rijudagsfer me Fjallahjlaklbbnum

Nei, ekki kvld, en tilefni dagsins setti g sm filmubt youtube. ettamyndband ersoi saman r remur hjlatrum. g vann mtingabikarinn fyrra, en vissi a g yri fer og flugi etta sumari og lklegt a g myndi vinna hann aftur. g var ansi nlgt v, fr 8 ferir, en rni Bergsson hjlagarpur ni a fara 9 rijudagsferir. Til hamingju me bikarinn rni og takk fyrir flagsskapinn. Alltaf gaman a fara t a hjla me flgum r Fjallahjlaklbbnum.


Kjlur - Hveravellir - Reykjavk

2010-09b032

rijudaginn hjlafer me Fjallahjlaklbbnum sagi Unnur mr fr v a hn vri a fara a hjla Kjl um helgina. Spuri hvort g vildi ekki koma me. g er alltaf til a hjla eitthva, a eya helgum a bla sfa og gna sjnvarp er ekki minn tebolli. Svo vi lgumst sm skipulagsvinnu og kvum a taka rtuna upp Hveravelli og hjla binn tveimur dgum. rija skvsan var svolti spennt og vi kvum a gera hpfer r essu og athuga hvort fleiri vildu koma me, auglstum vef Fjallahjlaklbbsins. Bjrg er ngengin Fjallahjlaklbbinn og fkk pst um essa harjaxlafer, en auglsingin var oru ngilega groddalega til a a kmu ekki me einhverjir sunnudagshjlarar sem myndu gefast upp eftir 10 km. Vegalengdin er nefnilega u..b. 200 km og urfa menn a vera formi og geta hangi reihjli nokkra klukkutma dag. vorum vi ornar fjrar, en ein htti vi sustu stundu, svo vi vorum aftur rjr. Allarfddar 1964. essi lka fna rger.

2010-09 007

Bjrgvin Fjallahjlaklbbnum baust til a taka a sr trinn, a er neitanlega gilegra a sitja gum jeppa en hossast me rtu nokkra klukkutma. egar vi komum upp Hveravelli var hfandi rok. Svo sem ekkert ntt a a s rok slandi. En hitinn var kring um 16-18 stig, gtt skyggniog vi lgum vggreifar af sta. Snist sem Bjrgvini hafi ekki litist blikuna a senda okkur einar t vissuna, en Hrlfur, sonur hans hefur ra kallinn me v a hann vri me mynd af okkur fyrir bjrgunarsveitirnar.

2010-09 003

Eftir einn og hlfan tma vorum vi bara bnar a leggja a baki 6 km. a var svo stfur hliarvindur a Unni var bkstaflega feykt t ma, a tk svo dnuna sem hn var me bgglaberanum. Slasaist ekki miki, eitthva aum lrinuog a setti strik reikninginn.

2010-09 010

kvumvi a skilja dnuna eftir, vi hlum hana steinum svo hn myndi ekki fjka og vonuum a einhver myndi taka hana upp bl. Ef einhver les etta og veit um afdrif dnunnar er hann beinn a hafa samband vi Unni (unnur@unnur.is). Eftir etta tkst Unni loks a hemja lman fkinn og vi stefndum hgt en rugglega fram ttina a Gullfossi. Ea ar til farangursteygja losnai og flktist grskiptinum. Sm bras a losa a, og egar vi vorum rtt lagar af sta aftur, sprakk hj mr.

2010-09 021

egar g var bin a sitja sveitt, skipta um slnguog handpumpa dekki, kom Bjrgvin keyrandi me rafmagnsloftdlu meferis sem g hefi gjarnan vilja nta mr. Haldii a a hafi ekki brotna hj honum strisendi(ea eitthva anna, g veit ekkert hva snr framea aftur blum) og hann urfti a leggjast vigerir me jeppann, rtt eins og vi stelpurnar me hjlin.

2010-09 023

Plani hj okkur var a n niur Gullfoss fyrsta daginn, 90 km lei. Vi gfum okkur 8 tma a me psum, og ar e fyrstu tveir tmarnir fru eintma vitleysu var nokku ljst a a myndi ekki nst fyrir myrkur. Vi hfum keyrt fram hj litlum skla leiinni og kvum a reyna a n anga oggista ar, ekki fsilegt a gista tjldum brjluu roki. .e.ef sklinn vri smilegur og ekki mikil fla honum. J, j, g veit, pjatti alltaf a drepa mann. Hfst n mikill barningur vi Kra sem vildi lmur blsa okkur aftur upp Hveravelli, en vi fundum loks sklann vi Hvt, en hann reyndist vera lstur. Leituum vi myrkrinu og fundum gtis grast hinu megin vi veginn sem rmai bi tjldin.

2010-09b005

Bjrg var me sannkalla parttjald me fortjaldi, vi trum okkur rjr inn a og komum okkur vel fyrir. Grfu konur n ofan pinkla sna, kenndi armissa grasa, bjr, rauvn, visk ogvodki.Buggles snakk krnai svo kvldvkuna. a voru sagar draugasgur, ferasgur, grobbsgur,raunasgur, fari trn, hlegi og hlegiog bara verulega ns og skemmtilegur endir deginum, sem fr ekki alveg eins og tlaur var. En annig eru harjaxlaferir, a arf a gera r fyrir v a ferapln fari t veur og vind.

bakkasystur

Vi sum ekki fram a n til Reykjavkur sunnudeginum, vi bjuggumst fastlega vi v a urfa a lta skja okkur Laugarvatn ea ingvelli. En veurguirnir voru me okkur seinni daginn, a vsu fengum vi aftur vindinn skhalt mti framan af, en svo fengum vi ennan lka fna mevind og bkstaflega fukum fr Gullfossi a Laugarvatni. Ea kannski var a kjtspan Gullfossi sem gaf okkur svona gan kraft.

2010-09b039

s og kaffistopp Laugarvatni og kafa okkar a takast vi Lyngdalsheii gleymdum vi hjlminum og myndavlinni veitingastanum Blskgum. Eigandinn stkk upp jeppann sinn, elti uppi temjurnar og afhenti okkur gssi. Kunnum vi honum bestu akkir fyrir a ogveitingarnar, kaffi var boi hssins minningu vinar eirra sem frst bifhjlaslysi.

egar vi komum jnustumistina ingvllum var mr liti hraamlinn og s a vi vorum bnar a brjta 100 km mrinn ann daginn. Gtum varla bei me a fra Unni tindin, en hn og annar hjlamaur komu a sama tma, Bjarni sagist n sem minnst vilja tj sig um sinn hjlatr egar hann heyri okkur garga "101 klmetri" Unni. Klukkan18:30 og nokku ljst a vi num heim eigin vvaafli. Bara 50 km eftir inn Reykjavk, svo etta er lengdarmeti hj mr, 161 km einum degi. Sem sj m vorum vi ornar rlti framlgar lokin.

bakkasystur

Sm tlfri lokin yfir essa tvo daga.

Hjlair km : 222 (61 fyrri daginn, 161 seinni)
Tmi hnakknum : 13 klst og 17 mn
Mealhrai: 16.7 km / klst

a vi hfum fari svona stutt fyrri daginn var hann miklu erfiari en s sari. Kom mr vart hva a er erfitt a hjla lengi hliarvindi. Raunar var hann svona sk mti kflum. essi mynd er tekin ingvllum, til minningar um 101 km mrinn. g er bara smilega stolt af okkur fyrir a hafa klra dmi, a leit ekki t fyrir a laugardeginum. tli vi verum ekki ekktar sem1964-naglarnir hr eftir!

2010-09b056

Fleirir myndir r feralaginu er a finna hr:

http://picasaweb.google.com/hjolahronn/Kjolur#


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband