Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Bara fyrir konur

tilefni kvennafrdagsins ver g n a koma me frslu srstaklega fyrir kvenflki.

pro-cyclist-ass

a eru alls kyns mtur gangi hvers konar hnakkar henti kvenflki best. etta er eins og me alla ara hluti, maur verur bara a prfa sig fram. a sem hentar einni konu hentar ekki nstu. g er bin a prfa alls konar hnakka, allt fr rmjum pyntingartlum til breira traktorssta. Keppniskonur vera held g a stta sig vi mju hnakkana og vera elegant hjlabuxum me pum klofinu. Vi getum alla vegahugga okkur vi a karlmennskarta stundumlka kamelt...

camel_toe


Sumir hnakkar eru me dld eftir endilngum hnakki, mr finnst einna best ef hnakkurinn er svoleiis og milungs breiur. arf g a lta hnakknefi halla nokku miki niur, jafnvel a miki a g er frekar a tylla rassinum hnakkinn en sitja honum. Annars kem g heim hla me doa og tilfinningaleysi sem varir ca tvo daga. Og a gengur ekki egar maur hjlar hverjum degi. Konan lifir ekki hjlreium og braui einu saman. Best er a hjla nokkra km, prfa a breyta hallanum um eitt bil, hjla nokkra km og prfa sig fram bar ttir. Lka fra hnakkinn fram og aftur. etta getur teki nokkra daga ar til maur finnur stillingu sem hentar manni best.

Anna sem getur skipt mli. Hr ea hrleysi. Hr gildir lka a prfa sig fram. g geri mistk egar g hjlai Kjl, yfir 200 km tveimur dgum, var me meira en vikugamla brodda. Fkk nningssr. a hefi svii minna seinni daginn ef g hefi raka rtt fyrir ferina.

Vaselin krukka er missandi hjlatrinn. etta lri g af sundkrkkunum, s a au voru a bera eitthva sig mefram sundftunum. au voru a maka vaselini stai sem var lklegt a nningssr myndu myndast. Hei, etta r gildir raunar lka fyrir karlmenn, ef einhver karlkyns skyldi enn vera a lesa.

Ltill spegill. a er nausynlegt a skoa vinkonuna ur en fari er langan hjlatr. Srstaklega r sem raka allt af. Sasta sumar var g orin voalega aum, en bara ru megin. Hlt a eitthva lgi skakkt ea vitlaust, reyndi a hagra en egar eymslin mgnuust hlt g hefi fengi barrnl ea anna stingandi str gegn um hjlabuxurnar, stoppai ti vegarkanti, skrei ofan skur, r a nean og skvsuskoun. hafi lti snifsi af klsettpappr rllast upp og l arna milli ytri og innri barms. Bi a urrka slmhina og mynda lti brunasr. Vaselin a og var sko hgt a hjla nokkra klukkutma vibt.

a eru oft smatriin sem skipta mli hvort hjlatrinn veri ngjuleg upplifun ea hreinasta kvalri.


mbl.is Konur hvattar til a kla sig vel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki g etta sinn

En etta hefi veri svo tpskt g a villast um safjr. a eru margar stur fyrir v a g hjla frekar en keyri. g er murlegur blstjri. Svo sem ekkert gur hjlari, en samt skmminni skrri reihjli en bl.

g var sumarbsta rtt hj Selfossi fyrir nokkru og urfti a fara inn binn a kaupa matinn. kva a koma vi vnb og kauparauvn, ar e g var nbin a lra grilli eftir a hafagist skrilljn sinnum bstanum en aldrei lrt etta flkna tl. Grill eru nefnilegaalmennt verkahring karlmanna. 12 ra sonur minn heimtai hins vegar grillaar tipylsur,ogvi nnariathugunurfti bara a skrfa frkrananum gasktnum og ta einn takka. Voila, grilli tilbi til eldunar.

Taldi lklegt avnbin vrivi aalgtuna, rntai ar fram og til baka en fann ekki. Fr sund og kva a gefast upp bsinu og tjilla bara edr heita pottinum um kvldi.

TrodinnPottur

Gleymdi sundftunum Sundhllinni og urfti a fara annan hring til a nlgast au. Verandi viss um a a vri vnb ru eins menningarpleisi og Selfoss er, tk g beygju hr og ar von um a ramba hanaog endai eins og lka inni grasbala og urfti a keyra eftir gngustg og skrapa svo nnast psti undan blnum vi a fara fr gangstttinni niur blaplan. Verst tti mr a tveir karlmenn reihjlum stvuu fararskjtana til a fylgjast glottandi me mr. g vona bara a g hafi ekki ekkst, g held a g hafi aldrei rona jafn miki um fina...

En merkilegt nokk, g k vnt fram vnbina vandragang mnum. Hn er fyrir aftan KFC.

Ekki veit g hva essir kurar voru a leita a, vnbin er alla vega niri b safiri, ekki upp undir fjalli. Og meira a segja g hefi fatta a g vri ann veginn a keyra inn ftboltavll...

p.s. pottamyndin er tekin eftir 4 daga gngufer um Fjrur Norurlandi. g tk myndina og tr mr svo ofan pottinn til feraflaganna, a er alltaf plss fyrir einn vibt egar svona heitir pottar eru annars vegar.


mbl.is k bl yfir knattspyrnuvll
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Veiivtn

10-01 135

a voru hvorki rabtar n rsttir kjlar me fr egar Fjallahjlaklbburinn fr haustfer Veiivtn. Ng var hins vegar af spandex, goretex og ru svona -ex dti sem er nausynlegt a hafa me, essum rstma er allra vera von. Vi vorum alls ellefu, rjr konur, einn piltur og sj karlmenn.

10-01 029

Hvernig kemur maur 10 reihjlum upp litla kerru? Me v a skrfa hjlin sundur. g hef nokkrum sinnum teki framgjrina og hnakkinn af egar g er a troa hjlinu mnu inn bl, g sn hjlinu hvolf, losa bremsupavrinn, skrfa framhjli laust og toga a upp r falsinu. etta tekur mig sm tma. g tlai a fara a sna hjlinu mnu vi egar einn vanur hjlarilei niur frumbyggjastellingu, snr handtk ogfimm sekndum sar fru gjrin og hjli upp kerru sitt hvoru lagi. Alltaf lrir maur eitthva ntt. g hafi sm hyggjur af v a gjrin myndi hoppa upp r kerrunni ef hn lgi arna laus upp rnd, ensumir glottu n bara og sgu a a myndi ekki gerast, lgu meira a segja hjlin sn a vei, sem eru langtum vermtari en mitt.

10-01 040

Nverandi fjallahjl er svona meira skrepp--binn og aeins-upp--Heimrk, g fer ekkert bmmer a v yri stoli af mr ea ef g tni v djamminu niri b... En ef g vri framgjararlaus uppi Veiivtnum, yri n lti hjla helgi. g kannski eftir a f mr alvru hjl einn daginn, fann a g gat hjla hraar, en hjli stoppai mig af, aer bara venjulegt 21 gra, flt a horfa eftir reiflgunum hverfa t vi sjnarrnd, hafa kraftinn en ekki ginginn til a fylgja eim eftir.

10-01 148

Var ekki vont veur? J, j, a bls svolti okkur. sland er bara annig, a m alltaf bast vi roki, srstaklega a haustlagi og srstaklega uppi hlendinu a haustlagi.Stundum ernausynlegt a upplifa sm mtlti til a maur geti noti ess betur sem er gott. g skal viurkenna a a var ansi hvasst, stundum var ekki sttt, hva a reyna a hjla upp brekku me kannski 30 metra vindhviu fanginu.

10-01 052

En nttran er gifgur arna Veiivtnum, tekur maur ekkert eftir v a a bylji manni sm hagll. a vi hfum bara fari rflega 20 km fyrri daginn, var sko teki nokku vel , sm bruni lrum og rassi.

10-01 133

Bjrgvin heiur skili fyrir a sj um kvldmatinn, keti var girnilegt, bragaist trlega vel, frbr flagsskapur, miki hlegiog g held a Siggi s binn a jafna sig heilahristingnum.

10-01 085b

Er ekki eh-uh vont a sofa hjflki sem ekkir ekki neitt? a er misrngt svona sklum,g hef urft a samrekkjakunnugu flki rmjum kojum byggaferalgum mnum fyrr rum, essi rmai hins vegar 60 manns, ng plss og vttubrjli, samt vldu strkarnir a kra tt saman...

10-01 070

Nema Prinsinn bauninni...

10-01 069

Var ekki kalt sklanum? g st undir nafni, svaf hjla-gallanum. a klnai ansi miki eftir v sem lei nttina, g var komin ullarftin, hjlabuxur og jakka, tv buff og vetrarvettlingana.etta voru nttftin, ekki veit g hva feraflagarnir hugsuu egar eir su prinsessubli mitt, eir hafa kannski frekar tt von a g skrii framr nttkjl fr Viktoru-tmabilinu, en a Hjla-Hrnn skyldi stkkaframr fullkldd og klr slaginn. En mr er sama, ef a er mguleiki, vil g hafa gindi, tek sngina og alla rj koddana mna me. g kldrast ekki rngum svefnpoka, ef g arf ess ekki.

10-01 077

En a eru ekki bara vi nliarnir sem lrum af reynsluboltunum, eir geta lka lrt af okkur. Hva gerir mauregar maur kemur pungsveittur heim r hjlatr, uppgtvar eftir sturtunaa a eru engar hreinar nrur til. verur sttur eftir korter til a mta fermingu / jararfr / 60 ra afmli frnku ect.... Enginn tmi til a hjla t Hagkaup a kaupa njar. J, vr nrbuxurnar hndunum og skellir eim svo rbylgjuna 2-3 mntur (rakar ig mean). Koma t rjkandi heitar og urrar. urrkari gerir vissulega sama gagn, en a eru ekki allir sem eiga svoleiis grju. Gallinn vi a verahreinskilinn er a hr eftir iggur enginn rbylgjupopp hj mr.

10-01 082

Framan af sunnudegi breyttist hjlaferin jeppa-fer. Vi kvum a hjla ekki meira Veiivtnum vegna veurs, fara frekar niur jrsrdalinn og hjla ar meira skjli. Frum og skouum Hreysi, etta er svona felumynd, sru rlyg?

10-01 130

Vi frum svo og heimsttum Unnar sem gaf okkur kaffi og tk af okkur hpmynd rtt ur en vi ltum gamminn geysa niur jrsrdalinn.

10-01 141

Ertu ekki eftir ig eftir svona fer? Tjah, ef g hefi ekki fari essa hjlafer, fyllt lungun af heilnmu lofti, nrt mr hnn me hreyfingunni sem og andann me skemmtilegum flagsskap, hefi g veri rsht, tipla um hum hlum, rfla um fjrml og endurskipulagningu, fengi brjstsvia af einhverju freyivnssulli, dotti hraustlega a, dansa allt of miki og enda me timburmenn dauans a drepast hnjnum sunnudeginum... Hvaa vitleysa, a hefi veri gaman rshtinni. En a var lka gaman Veiivtnum.

10-01 147

10-01 150

10-01 024

Myndir r feralaginu m sj hr:

g tk essar: http://picasaweb.google.com/hjolahronn/VeiIvotn#

rlygur tk essar: http://good-times.webshots.com/album/578712687pRxpHL

Haraldur essar: http://picasaweb.google.com/halli3409/HjolaferInnAVeiIvotnFjallahjolaklubbnum#

Myndband er svo vntanlegt lok vikunnar


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband