Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Nesjavellir

a er ekki beint hgt a kvarta undan verinu sem var laugardaginn, brakandi sl og tveggja stafa hitatala. En ef g byggi Amerku myndi glgskja Veurstofuna og gra fullt af pening. eir “lofuu” nefnilega 2 metrum sekndu, en raunin var 8+ metra mtvindur alla lei til Nesjavalla. Samt var hgt a hjla stuttermabol meirihlutann af leiinni, a var a heitt. g skal viurkenna a g var orin pnu lin sustu brekkunum. En ekkert meira en g er eftir svipa langan gngudag. Vi vorum 5 og hlfan tma leiinni me nokkrum gum stoppum. Vi komum hs kl 18:30 og g kva a skella mr strax heita pottinn til a minnka lkur harsperrum. Plani var svo a fara upp r kl 19 og fylgjast me Eurovision og grilla, en a var bara svo ns og notalegt heita pottinum a g missti alveg tmaskyni og missti af hlfu Eurovision. Var svo sem bin a sj etta, g fylgdist me bum undankeppnunum. sland ru sti var svo held g toppurinn gum degi.

No country for old women...

Eftir kjarngan morgunver var svo haldi heim lei, fyrsta brekkan tk aeins , enda malarvegur og humm, sm timburmenn a saga og svona. En orkan Nesjavllum feykti llu slku burt og a var sko gaman a lta sig hrra niur brekkurnar sem g puai daginn ur, og aldrei essu vant, var vindurinn ekki binn a sna sr. Svo g var 3.7 gr alla lei inn Reykjavk.

Ef g labba lka miki og g hjlai essa tvo daga, er g fremur illa haldin, me blrur tnum og vkva hnjnum. g finn ekki til hnjnum eftir hjlaferina, trnar eru fnu lagi, en g finn aeins til bakinu. Sem segir mr a ar skorti aeins upp vvastyrkinn. g er orin ansi vvu fyrir nean mitti eftir allar hjlreiarnar, en er eins og gmmhanski fullur af hafragraut ar fyrir ofan. arf a finna mr einhverja skemmtilega hreyfingu samfara hjlreiunum til a koma jafnvgi lkamanum.

g veit vel a g er ekki gu hjli, nungum jrnhlunk. En a er einhver meinloka mr, mr finnst einhvern veginn a g, verandi ung kona, veri a vera ungu hjli sem beri mig rugglega. Mr finnst einhvern veginn a ltt lhjl hljti a brotna undan mr. g arf bara a hera upp hugann, loka essa meinloku, storma inn ga hjlab, bija um ltt lhjl me lsanlegum framdempurum (sko, hva g er orin fr eftir helgina) , vera tilbin a reia fram 100-150 sund (g er sko bin a spara annan eins pening a hjla allan vetur) og svo bara halda fram a styrjkast og njta ess a hjla ti nttrunni.

g tk myndband ferinni, fyrri daginn heyrist ekki mannsins ml fyrir vindgnaui, svo g spila “vieigandi” tnlist undir ann kafla.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband