Bloggfrslur mnaarins, september 2011

rijudagsferir - lokahf

IMG_0326

Uppskeruhti rijudagsfera Fjallahjlaklbbsinsvar haldin 6 september boi hjlaverslunarinnar GP. Ferirnar hafa veri vel sttar sumar. Alls sttu r 56 hjlarar aldrinum 5 ra til 69 ra. Fjlmennust var Vieyjaferin, 28 og aldrei mttu frri en 5. Vi breyttum skipulaginu aeins, kvum a negla ekki niur dagskrna fyrir fram, heldur lta veur, vinda og skir tttakenda ra hvert yri hjla. etta kom gtlega t, srstaklega fyrir sem uppgtvuu ekki ennan frbra flagsskap fyrr en miju sumri. rslu langai t.d. a hjla gegn um Kpavogsdalinn, hafi s myndir aan, en aldrei fundi dalinn.

06-21 006

g hugsa a Kpavogsdalurinn s einn af nttruperlum hfuborgarsvisins sem trlega margir hafa aldrei komi . g sjlf er bin a ba fyrir sunnan 25 r og aldrei fari gegn um dalinn, hef meira a segja tt gilega stund ar einu sinni, ar sem g var faregi bl sem valt t r beygjunni Kpavogsmeginog g kastaist t r blnum beint grttan fam mur nttru, braut bein, marist og skarst. Upplifun mn af dalnum hefur veri vi ngjulegri sustu 2 r eftir a g rambai vart hann egar forvitni mn „hvert leiir essi stgur“ rak mig fram kvldslinni. a var margt bralla rijudgum. Fari til Hafnarfjarar Hellisgeri.

08-06 016

aan kaffihs...

08-06 024

Upp Heimrk...

08-09 006

etta breytta plan kom sr gtlega egar Kri bls hraustlega einn rijudaginn, hldum vi okkur Borginni, rddum rngar gtur og reyndum a finna skjl af trjm og hsum. Enduum svo a stytta trinn og stungum okkur inn sbina Laugalk.

08-06 012

Keppnin var hnfjfn a essu sinni, g mtti 12 sinnum, rni 13 sinnum, en ar e vi unnum mtingabikarinn sustu tv r og vorum nokkurs konar fararstjrar r, komum vi ekki til greina sem vinningshafar. Kristjana og Jhannes mttu 13 sinnum og vi vorum a huga a lta lokakvldi skera r um hvort eirra fri heim me bikarinn. Kristjana sem var fyrir v happi a handleggsbrotna hjlafer um mijan gst, mtti gangandi. Og egar vi vorum ann mund a leggja af sta kom Jhannes lka gangandi, en hjli hans bilai kvldi ur. Svo a varfram jafntefli.

07-12 039

Vi urum a kasta upp pening til a skera r um mli, og a var Kristjana sem var hlutskarpari og fkk a launum mtingabikarinn, sem Hkon J. Hkonarson gaf Fjallahjlaklbbnum.

IMG_0351

g hef munda myndavlina ru hvoru ferunum, afraksturinn m sj hr (sumar hafa ekki birst ur):

https://picasaweb.google.com/100098072229504654398/2011FjallahjolaklubburinnRiJudagar#

Og svo myndai Magns Bergsson lokahfi, myndir hans er a finna myndavef Fjallahjlaklbbsins:

https://picasaweb.google.com/100889943054792054419/2011LokahofRiJudagsferA#

Takk ll sem mttu rijudagsferirnar, vi sjumst hress ma nsta ri.

06-28 027


lgleg hjlakeppni?

web2007

Sustu 3 r hef g veri a endurheimta heilsuna hgt og rlega og hef n a trappa mig niur af nnast llum lyfjum. Sunnudagskvldin fru a a skipuleggja lyfjaneyslu fyrir vikuna, opna pakkningar, flokka tflur eftir tma dags, rau morgnana, bl kvldin, gula um mijan dag. O.s.frv. trlega erfitt a n sumum tflum r pakkningunum, gigtarlyfin einna erfiust, eins kaldhnislega og a hljmar. Sum lyf orsaka aukaverkanir, og arf maur jafnvel lyf til a sl aukaverkanirnar, og svo enn nnur lyf til a takast vi au lyf. annig getur maur lent vtahring og veit ekkert hva veldur essum einkennum og hva hinum. Hva eru raunverulegir kvillar og hva aukaverkanir.

var g lka a lttast nokku hratt og lt fjarlgja hormnalykkjuna, enda komin r barneign og g ekki hrifin af v a vera mearfa askotahluti lkamanum. g fylltist smm saman alveg gfurlegri orku, og vissi satt a segja ekki hvaan mig st veri, taldi jafnvel a etta vri undanfari breytingaskeis, nokkurs konar grr firingur. Fkk aallega trs gegn um hjlreiarnar, en g fr lka a skja skemmtistai og hafa gaman af v a dansa fram raua ntt. Eitthva sem g hef ekki gert mrg herrans r.

web2011

g stefndi a v a htta llum lyfjum og halda upp a me v a storma inn Blbankann og gefa einhverjum dropa af mnu ealbli. Vissi a g yri a vera fram einu lyfi, Questran (blfitulyf), en aukaverkun af v lyfi gagnast flki sem hefur misst gallblruna. streymir galli hindra t meltingarveginn og sumir hndla a illa, f magablgur, verki og niurgang. g hlt a a lyfhefi einungis stabundna verkun meltingarvegi (sogai upp galli og skilai sralfari t r lkamanum)og hlt jafnvel a mr vri htt a gefa bl a g vri a taka inn etta lyf. Las fylgiseilinn vel og vandlega til a tkka essu, srstaklega aukaverkununum.

Og komst a v a aukaverkunarlistinn er bi langur og ljtur. Svo g get ekki enn gefi bl. egar g byrjai essu lyfi var a ekki almennum markai og ekki allar aukaverkanir komnar fram. a var brnt fyrir mr a hlusta vel lkamann og tilkynna lkni ea lyfjafringi um allt venjulegt. Hef ekki urft a gera slkt, etta lyf hefur bara gert mr gott,en s ann aila anda sem tilkynni aukaverkunina "aukin kynhvt". Kannski var vikomandi bara hrifin/n af lyfjafringnum og stleitni og mkunartilburir misskildir sem aukaverkun af lyfinu.

Og ... g skal viurkenna a lan mn undanfarin tv r hefur minnt skyggilega unglingsrin. Meira a segja svo sterkt upphafi a erfileikar blugrafinnar unglings-Hrannar eru endurminningunni eins og rlegheita skgarganga.

webHronn

Sem betur fer hafa aukaverkanirnar dala jafnt og tt, aldrei a vita nema g fari a haga mr,hugsa og akta eins og virulega, mialdra frin sem g byggilega er. Einhvers staar djpt inni mr.

g tla bara a vona a g urfi ekki a fara stera neitt nstunni, a yri alveg svakaleg og eldfim blanda. g er ekki viss um a g muni ola vi eigin nvist , hva arir. Mig hefur alltaf langa a prfa a vera vitavrur einhvers staar lengst ti rassgati. Veit svo sem ekki hvort g myndi hndla miki meira en eina viku einsemd, en a er nokku ljst a ef g f eitthva slmt lungnakvef sem astmapst dugar ekki , lt g vitavarardrauminn rtast ur en g tek inn fyrstu steratfluna.

En etta vekur vissulega upp spurningu hvort g slglegum lyfjumegar g tek tt hjlakeppni?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband