Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

... og svo krnar

VesturbaerUmVetur

a er ekki teki t me sldinni a ba Vesturbnum. g er eina mntu a hjla vinnuna. Eina mntu a hjla t klbbhs Fjallahjlaklbbsins ogeina mntu a hjla Vesturbjarlaugina.Eftir a gfattai a a eruopnar matvrubir allan slarhringinn Vesturbnum hef g varla tt erindi t fyrirpstnmer 107. Maur verur sfellt latari me minni hreyfingu og n er g orin slspiku eins og beljurnar sem eru bnar a hanga bs og ta allan vetur.

cowsandbikes

Sustuhelgi tti g erindi Sklholt, en krinn minn, snghpurinnNorurljs var me fingabir. a veurspin vri leiinleg, rok ogrigningkva g a kippa hjlinu me. Sem betur fer, hann brast me brakandi blu sunnudeginum.

02-20 008 - Copy

Hjlai veg 353 - Kijaberg niur a Hestvatni og mefram v grfum malarvegi. a var sm bleyta veginum,og klakabunkar kflum, en samt vel hjlanlegt. Maur verur pnu sktugur, bi hjl og knapi, en a tilheyrir bara vorinu.

02-20 013

Venjulega heyrir maur alltaf einhver hlj fr mannflkinu, umferarni fjarska eadyn fr rafmagnsmstrum. a er golfvllur og sumarbstair ngrenninu en ennan slrka sunnudag var engin umfer vi vatni og logni var slkt a engin vindhlj heyrust, engir fuglar voru vatninu,enn si lagt. Eina hlji sem g heyri var niur sem rann vatni a noranveru. Mr fannst g jafnvel heyra snjinn brna, slk varkyrrin. svona stundum fr maur tilfinninguna a maur s einn heiminum og tminn verur afstur.

02-20 021

Svekkelsi dagsins flust essu skilti. Hr er veri a tla mann, sa uppog egna. Hver stenst 3 heita potta eftir gan hjlatr? Ekki g.

02-20 024

Sundlaugin reyndist hins vegar vera mannlaus og loku. A vsu hgt a fara snj-sund sem g vri alveg til a prfa, en arf maur a f a dfa sr ofan heitan potta v loknu.

02-20 022

Vori er komi, htt a hleypa hjlurunum t.

02-20 003b


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband