Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Hvalfjrur

05-31 006

Me tilkomu Hvalfjaraganganna hefur Hvalfjrurinn sjlfur breyst parads tivistarunnandans.

05-31 005

Vissulega flk lei arna um vlknnum kutkjum, arna er a rsa blmleg sumarbstaabygg, og einhverjir sveitabir eru firinum. En a er ekki hgt a tala um umferarunga, bll og bll stangli og allir vkja vel. g styst vi bi vedur.is og yr.no til a velja mr hjladaga. Og svo sannarlega var essi dagur vel valinn.

05-31 011

i fallegri laut, slai mig, hlustai fuglasng og rniinn.

05-31 031

Hreyfi ekki hr hfi sem er vananlegt Hvalfirinum.

05-31 024

Var n byggilega bin a segja sgu ur, en hn hltur a vera mrgum mnuum ea rum aftar. tlai a labba fr botni Hvalfjarar yfir til ingvalla og tjalda leiinni. Roki var slkt a a var ekki sttt ti, hafi veri gtis veur Reykjavk. Svo g svona keyri fram mean g var a hugsa hva g tti a gera, hvort g tti a prfa Borgarfjr ea aeins norar. Lka leiindaveur Borgarfiri og tjaldsti ekki til a hrpa hrra fyrir svo g k fram. Stoppai Hreavatnsskla og fkk mr hamborgara (g veit, g veit, ur en g var bin a hreyfa nokku anna en bensnlppina). g rek augun auglsingu uppi vegg. Hljmsveitin Bogomil Font leikur fyrir dansi. Met det samme var tivistinni slaufa fyrir djamm. Ekki fyrsta sinn og byggilega ekki heldur sasta sinn.

Kvldi var svo hi skemmtilegasta, g dansai hlfa nttina vi ftbrotinn rtublstjra sem var, rtt fyrir gifs og hkjur merkilega fimur dansglfinu.

En vkjum aftur a Hvalfiri... g hjlai fr botni Hvalfjarar, fram hj Mealfellsvatni og Kjsarskarsveg niur a ingvallavegi. ar fkk g blssandi mevind a Gljfrasteini, en ar snerist vindurinn sngglega, svo g fkk a pua pnulti, eykur endorfini svo maur dettur alsll niur lok ngjulegs hjladags. Og nei, i fi ekki mynd af hjlinu etta sinn!

05-31 041


Teikn a ofan

klaustrid

g tti erindi t Hafnarfjr me pst, ruglaist heimilisfngum og fattai egar g kom a hsinu a etta vri nunnuklaustur Karmel systra. Hr er greinilega veri a vekja mig til umhugsunar um eitthva. Kannski yrftu skrif mn og myndbirtingar hr a vera gn kristilegri ntum...

planinu voru nokkrir ungir menn a vinna vi sorphiru og glottu eir t anna egar mig bar a gari. Ekki veit g hvort eir knnuust vi mig, g geng mist undir nafninu Hjla-Hrnn ea Dna-Hrnn essa dagana. N ea eir hldu kannski a g byggi arna, en g er ekki beint nunnuleg til fara spandex klnai, g s me nokku kristilegan hfubna undir hjlminum.

04-06 001

En eftir a g fann rtta hsi, lt g tilviljun ra hvert g hjlai, og kom skyndilega a essum lka brttu trppum sem g ori ekki fyrir mitt litla lf a hjla niur. Bst alveg vi a einhverjir gaurar hefu ekki staist freistinguna og lti sig gossa niur. N.b. g var hlfnu niur egar mr datt hug a taka myndina.

04-30 007

g hef tt DBS reihjl. 3ja gra kvenhjl. Fjallahjl, byggingavruverslunarhjl, hybrid og n sast racer. etta var aldrei teikn um a g yrfti a bta bmx safni og pra Downhill? a ku vera skrambi skemmtilegt...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband