Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Hjlaft - netverslanir

ar e g telst n vera "venjuleg" kona yngdarlegum skilningi rddi g a htta mr inn hrlendar rttabir, mtai slatta af hjlabuxum og annan rttafatna. Passai vissulega eitthva af essu, en var hnnunin asnaleg, t.d. buxurnar stuttar a aftan, og hver vill hjla me rassskoruna uppr? Ekki g. Svo g kva a prfa a panta upp r erlendri vefverslun sem srhfir sig hjlavrum. Pantai einar kvenbuxur xl og karlmannsbol xl. etta passai svona lka ljmandi fnt, bi meira a segja vel rmt.

Svo g rddi a panta meira og n allt r kvengeiranum. En nei, xl er sko ekki sama og xl. a a s innan sama framleianda. Pantai buxur og bol. xl. Buxurnar voru nrngar en nu upp a herablum a aftan. A framan nu r varla upp fyrir hrlnu. Fr a lesa nnar lsinguna essum buxum og r reyndust vera hannaar srstaklega fyrir racer-konur. Jah, er ekki gert r fyrir v a konur urfi a stga af baki einhvern tma??? Bolinn sem g hafi keypt vi passai gtlega verveginn, nema hann var venju stuttur a framan. Aftur eitthva racer-dmi og merkilegt nokk, virtist vera hanna holduga konu 160 h.Sddin a aftan er hins vegar a mikil a g arf ekki a taka me dmubindi hjlatrana... "so there is no annoying gap"st lsingunni vefsunni. Nei, a angrar mig ekki baun tt brjstinggist niur undan bolnum og brskurinn upp r buxunum. Gaaarrrggg. Og nei, i fi ekki mynd!

tli g haldi mig ekki vi karlmannalnuna framtinni. Hef ekki s svonaasnalega hnnun karlmannsflkunum. Hef alla vega ekki s neinn me bibbann uppr hjlabuxunum.

Verlaunabikar

g hef einu sinni fengi verlaunapening, var nnur 17 jn hlaupinu Sandgeri egar g var 10 ra. A ru leiti er rttaferill minn fremurviburaltill.

ar til sumar, er gfkk mtingabikar Fjallahjlaklbbsins. g setti mr a markmi byrjun sumars a komast eiturgott form og liur v var a mta allar rijudagsferir klbbsins. g skrpai bara einni fer, nr. 2, en var hfandi rok og mr til afskunar var undankeppni Eurovision sama kvld. En g mtti allar hinar, fyrir utan tvr, en var g stdd ti landi sumarfri, hjlandi a sjlfsgu.

sgeir var nstum binn a vinna bikarinn fyrra, mtti allar ferir nema eina, en ar e Edda hafi mtt jafn margar ferir var dregi og Edda hreppti bikarinn. sgeir komst ekki 4 ferir sumar, og ess vegna var hann aftur a sj eftir bikarnum. g skora sgeir a n honum af mr nsta ri, en hann stendur fyrir aftan mig myndinni, skiljanlega svolti sr svipinn.

bikar


Vanfrar konur?

Voalega fer a taugarnar mr egar barnshafandi konur eru skilgreinar sem vanfrar konur.lttar konurgengur eiginlega ekki heldur, g er bin a vera bi vanfr og ltt sustu rin, en hef ekki veri barnshafandi.

g var ekki vanfr um eitt n neitt egar g gekk me mn brn, stundai hjlreiar og fjallgngur, fr upp ak til a dytta a hsinu, grf safnhaugi ogsagai niur tr me kejusg. Geri allt sem g var vn a gera ur en g var barnshafandi. Labbai meira a segja Lnsrfin me gnguklbbnumkomin 5 mnui lei.

Hr er g me hressu kellunum mnum toppinum Brfelli sasta laugardag.

burfell


mbl.is Bi a forgangsraa vegna bluefnis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

vissu helgarfer

Er ekki hausti tminn til a skra upp sfa me kak, teppi og ga bk? Vissulega. a er lka gur tmi til a pakka niur nesti og regngallanum og fara t a hjla. Haustlitirnir eru gifagrir um essar mundir og nttran skartar snu fegursta. Svo g valdi vissu haustfer Fjallahjlaklbbsins fram yfir sfalegu helgina 12-13 september. g vissi a a yri hjla 40 klmetra fyrri daginn, gist svefnlofti, svefnpokinn og hflegur farangur trssaur upp skla og svo hjla svipa langt nsta dag. Hjla heim nsta dag, 45 klmetra. Svo g yrfti bara a taka me nesti fyrir daginn, hl ft, regnft, pumpu og btur auk vigerasetts.
09 13 011
Sesselja fararstjri tk mti okkur vi rbjarsafn og deildi t gulum vestum, betra a vera vel snilegur egar skammdegi frist yfir. Vi fengum lka a vita a vi vrum lei upp Blfjll me vikomu Heimrk og Lkjarbotnum. Heimrkin er alltaf falleg, srstaklega haustin. Framan af hjluum vi auveldum malbikuum stgum, san eftir malarstgum Heimerkurinnar, en gamani krnai Lkjarbotnum. a tti a vera hjlafr stgur yfir Waldorfsklann, en vi fundum hann ekki.
09 13 009
Teymdum hjlin yfir mela , ma og nokkrar lkjarsprnur, san tk vi torfr stgur sem var i tttur eftir mtorhjl. um vi nlegt minnismerki, sla me ljsi efst, og klifruum upp nrliggjandi kletta, ar sem Sesselja fann etta lka fna einkatjaldsti, eins og arnarhreiur uppi klettunum.
09 13 008
Veri var gott framan af, 15 stiga hiti en sm i. Varla hgt a ska sr betra veurs essum rstma. Eittva var nttran skringilegu formi, vi hfum aldrei s jafn lti vatn Elliarstflu, og num leiinni voru strar laxatorfur sveimi. En egar vi komum afleggjarann upp Blfjll brast dmigert slenskt haustveur, rok og rigning. Og vi auvita a hjla upp mt og me vindinn fangi. En a var bara gaman a takast aeins vi nttruflin og f sm roa kinnarnar og finna rass- og lrisvvana stinnast. Vitandi a sklinn var bara 3-5 klmetra burtu. a teygist aeins hpnum Blfjllum, sprkustu garparnir stormuu undan (g ar meal) en ttum erfileikum me a finna sklann. Sum glitta hvtt hs uppi hl og anna brnt aeins lengra. Vi hjluum arna aeins fram og til baka, upp og niur brekkur a leita a rtta sklanum.

09 13 012

Skaskli Fram reyndist svo vera ljmandi huggulegur skli, fn eldunarastaa, tvr sturtur, strt og gott svefnloft samt tveimur litlum herbergjum. g baust til a taka anna einkaherbergi, verandi annlu hrotudrottning og var v boi teki fegins hendi af samferaflkinu. egar flk var bi a fara sturtu og gra sig aeins niur yfirbjr hfst eldamennskan. Magns Bergs og rni gerust grillmeistarar, Magns r tk a sr sveppina og ssuna. g skar niur salati, Sesselja kryddai og undirbj kjti fyrir grilli, hinir lgu bor og geru salinn huggulegan. etta var bara eins og hj strri samheldri fjlskyldu. San snddum vi herlegheitin sem smkkuust grarlega vel, skildum nokkra vel valda bita eftir handa Morten, en hann var vntanlegur hs milli 21 og 22. Sumir lgu seint af sta en komu .
09 13 003
Eftir matinn fengum vi kaffi og konfekt, en svo fru menn a kyrrast egar lei kvldi, og loks kva Magns a fara t og leita a Morten. Hlftma seinna vorum vi sem vorum eftir sklanum a sp hvort etta hefi veri sniug hugmynd a senda Magns einan t, ef vi yrftum a rsa t bjrgunarsveit, yrfti a leita a tveimur stkum mnnum myrkrinu Blfjllum. En fljtlega sust tvr trur fjarska sem frust tt a sklanum. rttaflgin mttu gjarnan setja upp vegvsa heim a sklunum. Sklinn sst ekki fr veginum myrkri, oku og rigningu, rtt fyrir a hann vri uppljmaur.

09 13 002

Menn voru misreyttir eftir daginn, sumir fru httinn klukkan 22, arir vktu fram eftir vi a ra landsins ggn og nausynjar, ferasgur, fjarlg lnd, dagskrna framundan hj Fjallahjlaklbbnum, hjlagrjur og hvaeina. g er gileg prinsessa egar kemur a svefnvenjum. arf helst a sofa hvtu laki og hafa blmamynstur koddum og sng. a er langt san g svaf sast svefnpoka og tti von a nttin yri erfi. En merkilegt nokk, g sofnai kl 01 og rumskai ekki fyrr en kl 10 nsta morgun. handviss um a klukkan mn vri bilu og hefi stoppa kvldi ur. En ilmurinn af n lguum hafragraut lagi inn til mn og nokku ljst a g var bin a sofa sliti 9 tma. a sem fjallalofti gerir manni gott. Allt verur einhvern tma fyrst, g hef aldrei smakka hafragraut me rsnum og kanelsykri. Bragaist bara ljmandi vel.

09 13 007

Veri hafi ekkert skna fr deginum ur og var meira a segja vi blautara. En vi vorum me vindinn baki og fukum til Hafnarfjarar mettma. um hj fallegum hraundrngum og klruum nesti ogkonfekti frkvldinu ur. Nju hjlabuxurnar mnar reyndust vera vatnsheldar eins og framleiandinn lofai, en regnvatni hafi runni niur eftir eim og bkstaflega fyllt skna mna. Hitinn var fram kring um 15 stig svo okkur var ekkert kalt tt vi vrum svolti blaut. hfst leitin a gri hjlalei fr Hafnarfiri a Garab. Ekki var hn aufundin, en fannst loks eftir sm leit um inaarhverfi. , hve a var gilegt a skra upp sfa me teppi, heitt kak og ga bk egar g kom heim r essari lka ngjulegu hjlafer.


Klaburur

egar g var tvtug var g afskaplega horu, ekkert nema skinn og bein. Mr hefur iulega fundist kvenflk fallegra ef a er aeins rsti og reyndi eins og g gat a fita mig essum tma, drakk meira a segja glas af rjma hverju kvldi. n rangurs, g var alltaf sama horrenglan. g var pnkinu essum tma,oft kldd leurbuxur og leurjakka, kejur, rifna boli og svartar blndur. egar g lenti blslysinu 1984 urfti a klippa utan af mr ftin. g harbannai eim a vsu a klippa leurjakkann, vildi frekar ola a vera kldd r honum, hrygg og mjamagrindarbrotin. En ar e g var a reyna a vera rstin skvsa var g bara og aeins 5 gammosum undir leurbuxunum, ar af tvr ullar stil-longs. g gleymi ekki svipnum hjkkunni sem fr me sundurklippta gammosu-staflann rusli, henni hefur byggilega fundist etta afskaplega skrtin mnderng heitum jn mnui.

web1982

Ef a yrfti a grafa mig grtsktuga upp r skuri dag eftir umferaslys (g hjlinu) og klippa utan af mr larfana gtu menn slysadeild reki upp str augu. Yst fata er g iulega sjskuu gulu endurskinsvesti, trosnuu kntunum og me bikslettur sem fara ekki r vi vott. ar undir er g oftast karlmanna flspeysu ea renndum bol en ar undir er g svo afskaplega fallegum rauum glimmer og pallettu-topp sem mamma keypti Spni fyrir nokkrum rum. Svona eins og prinsessa lgum. g uppgtvai sumar aessi bolurvri bara assgoti fnn hjlabolur egar ll ft voru orin sktug og mig vantai unnan og gilegan bol til a hjla . ornar fljtt, svitalykt festist ekki honum, mr er ekki of heitt honum undir annarri flk og g er ekki nakin undir ef g arf a renna niur egar g fer inn b. N og svo er g ballfr ef g einhverra hluta vegna yrfti a skella mr fyrirvaralaust djammi r hjlatr, anna eins hendir mann n ru hvoru...


Mr fannst eitthva vanta

"g tla ekki a..." og ori var gripi lofti af mur minni. " fr utanlandsfer ef fermist." ar me voru rlg mn rin, g fr fermingarfrsluna og fermdist san me pompt og prakt. Svo sem allt lagi me a, og g essa lka fnu *hst* fermingarmynd sem minningu um daginn.

fermingarmynd

g hef hjla til vinnu, mna venjulegu lei um Langholtsveginn eftir sumarfr og fannst eitthva vanta. Kom v samt ekki alveg fyrir mig hva vantai. En auvita var a hann Helgi me mtmlaspjldin sn "sem vantai".

helgi

Vinkona mn kva a skra ekki son sinn egar hann fddist, ein stan var a hn gat ekki hugsa sr a hann yri jafn sttur vi skrnina og Helgi slugi. Segi svo a kallinn hafi ekki haft hrif.

g sakna ess a sj hann ekki horninu snu. Blessu s minning hans!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband