Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Vgin falla eitt af ru

bikes_in_snow

Ef einhver hefi sagt mr fyrra a g tti eftir a hjla Suurlandsbrautinni, .e. akbrautinnihefi g tali vikomandi nett klikkaann. En etta geri g grkveldi af illri nausyn.

g hjlai til vinnu gr og valdi a fara stginn vi Miklubraut bar leiir, af v hann a vera forgangi hva runing stga varar. g komst nokku auveldlega til vinnu, en seinnipartinn nu skaflarnir kflum upp mi lri, og g urfti a teyma hjli ca 1/4 af leiinni. [Innsk sar] Ljsmyndari Frttablasins var staddur rttum sta rttum tma, essi mynd af mr Miklubrautinni birtist Frttablainu 27.02.2010

2010-02-25

g hjlai klbbhs Fjallahjlaklbbsins grkveldi, aalfund LHM og kva a prfa Kleppsveginn, af v a er strtlei og hn tti a vera smilega moku. a var hn ekki, vntanlega ngu g fyrirstrt, en aeins of mikill fingurfyrir mig. Svo g kva a prfa Suurlandsbrautina til baka, hvort a vri nokku mikil umfer kring um mintti. Svo var ekki,og ghafi alla akreinina fyrir mig. Vel skafin og gekk glimrandi vel a hjla heim Smbahverfi.

morgunvar bi a moka stgana, en bara ekki ngu vel,snjrinn var oft 10-15cm djpur, sem vri sjlfu sr ekki vandaml, en er a egarstgurinn er fullur af djpum ftsporum, er etta eins og a reyna a hjla vottabretti. Svo g fr aftur t Suurlandsbraut. Nna varsvoltil umfer, en samt ekkimeiri en svo a g gat ekki fundi a g tefi fyrirkumnnum. tli g s ekki bin a finna mr nja lei til og fr vinnu. Nema maur veri svo mikill hjlanrd a hr eftir dugi ekkert minna en Miklabrautin! a yri sasta vgi.

nextMiklabraut


mbl.is Flk hvatt til a ganga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hn hefi betur veri hjli

Kvenkyns biskupinn sem var tekin full undir stri. .e. ef umferarreglur eru sams konar og hr landi. a m nefnilega hjla fullur slandi, en a m ekki keyra vlknnu kutkieftir a hafa drukki fengismagn sem samsvarar einum bjr, einu rauvnsglasi ea einum snafs.

Reglan um fengisdrykkju hjlreiaflks er grein nmer 45 umferarlgunum, svohljandi:

"Enginn m hjla ea reyna a hjla ea stjrna ea reyna a stjrna hesti, ef hann er undir svo miklum hrifum fengis ea annarra rvandi ea deyfandi efna, a hann geti eigi stjrna hjlinu ea hestinum rugglega." Tilvitnun lkur.

g var satt a segja svolti hissa egar g rakst essa klausu umferarlgunum. Mr hefi tt mun elilegra a hjlaflk vri flokka me kumnnum vlkninna kutkja, enda getur veri aukin slysahtta af drukknum hjlreiamanni. Hvernig dauanum g a meta hvort g s of drukkin til a hjla eur ei? Venjulega fyllist maur hvlku strmennskubrjli egar maur er kominn glas, getur allt, kann allt og "kva, hjla heim, miiiinnsta mli!", tt maur standi varla lappirnar...

drunk_on_bike

g hefi vilja vera fluga vegg egar essi klausa var samin. Mig grunar a fundinum hafi einhver gert athugasemd vi a a hestamenn megi ra fullir, en ekkihjlreiamenn. Og ar e hestasport er heldri manna sport og flestir fundarmanna ekki viljamissa skemmtilegu rttar- og landsmtastemminguna,til a fria ennan eina hjlandi srvitring, hefur einhver svara : "Jja, , hesta-OG hjlreiamenn"


mbl.is Biskupinn segir lklega af sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Selfoss

02-20 007

Ekki fyrsta sinn og ekki a sasta sem plnu tivistarfer breytist fyllersfer nlgu sveitarflagi. a hefur n oftast gerst egar g hef tla a vira mig Hvalfirinum ea Borgarnesinu. En nna guggnai g a hjla til Selfoss og til baka nsta dag. Aallega af v a hefi veri tluverur mtvindur og 5 stiga frost seinni daginn. a yri n vont a missa trnar. N ea nefi. a maur hjli ekki me v.

02-20 005

a var samt ekki legi og sumbla heita pottinum alla helgina, g tk hjli me og tk nokkra hringi nrsveitum Selfoss. a var ansi kalt ver g a viurkenna, g var meira a segja farin a lta i krimmalega t kflum.

02-20 014

Brfelli reyndi a blikka mig, en vi ttum stefnumt september sastlinum egar gnguklbburinn minn kleif klettinn.

02-20 016

Raua mlin er kaflega falleg og vinsl heimreium sumarbstaa.

02-20 026

g ver a fara a kaupa mr skauta, a hefi veri geggja gaman a skauta Kerinu.

02-20 029

Hringirnir sem g fr voru 25-30 km langir. A hluta til malarvegir. Smvegis hkkun, engar brekkur til a tala um.

selfoss-hjolaleidir


Fnasta feraveur

vedur2010-02-19

etta er veurspin fyrir daginn dag. Fnasta hjlaveur. Sannleikurinn er hins vegar s a dag er fyrsti dagurinn essum vetrisem g lenti vandrum vegna veurs lei minni til vinnu. a er nefnilega hfandi rok og sktakuldi. g var Sklagtunni og vindstyrkurinn slkur mtia g var orin alveg stopp. Beygi upp Hverfisgtuna, ef a skyldi vera skjl ar inn milli hsanna. g komst ekki einu sinni niur Hverfisgtuna, g fauk aftur bak hviunum. Svo g teymdi hjli sasta splinn vinnuna. a er varla sttt ti mib Reykjavkur, en samt snir Veurstofan enn3 metra sekndu egar etta er skrifa, kl 13:40. Ekki hef g s neina stormvivrun ea a flk s vara vi v a vera ferli.

ar e g tlai a hjla fr Reykjavktil Selfoss um helgina samt fleira flki, hef g veri a fylgjast svolti ni me veurspnni, og sj hversu reianleg spin er. Spin var mjg svipu fyrir essa rj daga. Svo g ori ekki ru en blsa ferina af og reyna aftur seinna egar a er fari a vora og minni lkur skyndilegum vetrarstormum sem enginn s fyrir. Ekki heldur Veurstofan.


Ekkert spes lengur

g hef alltaf haft gaman af v a vera ru vsi. g hef svo sannarlega veri ru vsi heimi hjlreiaflks undanfarin r, en kannski fremur lumm htt. Hef kannski aeins gengist upp v a hjla allra minna fera, egar flk ekki von v a mialdra, gigtveik, allt of feit kona hjli hvaa veri sem er hlf-ntu byko hjli. fls-skanrftum einum fata.

Kreppan hefur ekki leiki okkur grtt, g get alveg fjrfest gum bnai, g er bara svo ntin, a g hef ekki kunna vi a, enda tti g 3 nothf reihjl haust. Svo mr fannst a g yrfti eiginlega a hjla au t ur en g fengi mr njar grjur. rlgin gripu taumana. essi rj hjl yfirgfu mig innan vi einum mnui vetur. Eitt var ori 8 ra og eftir hraustlegt kejuslit sem braut grskiptinn og beyglai kransana, endai a hjl varahlutum. Hin tv hjlin voru rtt um rs gmul, au voru keypt full miklum flti, a var tsala og hjlin kostuu 18 og 24 sund. Anna var samanbrjtanlegt en stelli var aeins of lti, ea hnakkstngin ekki ngu lng, mr fannst vanta nokkra sentmetra upp a g vri me ngu trtta leggi v. Hitt hjli tti eldri strkurinn a f egar hann vri orinn of str fyrir 24“ hjl. ru hjlinu var stoli r bakgarinum okkar um hbjartan dag, hitt hjli g raunar enn, g man bara ekki alveg hvar g lagi v *hst* eftir mjg svo skemmtilegt djamm mib Reykjavkur....

Undanfarnar vikur hef g veri lnshjli sem brir minn bjargai fr Sorpu egar hsflagi fr tiltekt og enginn vildi kannast vi fararskjtann. a hjl hefur veri eitt skemmtilegasta hjl sem g hef nokkurn tma hjla , strin passar mjg vel og a er ltt og auvelt a hjla v. Vantar a vsu dempara, mr finnst a betra, a maur s malbiki, g er bin a f hvlku hggin upp hn og jafnvel upp eftir llum skrokk. Lenti ferlegri holu Dalveginum lei krfingu, g emjai alla vega hvlkt htt a g var flutt r altinum yfir spran...

En etta hjl er bi a vera pnu gallagripur, vi erum a vera bin me varahlutalagerinn og enn finnst mr vera eitthva a, sennilega legurnar ea sveifarxullinn vi a a gefa sig. Svo g kva a vera ekkert a ba til vorsins, dreif mig niur rninn og keypti splunkuntt hjl. Einhver verur a sprea selum og reisa vi efnahag slands! g kva n samt a kaupa ekki neittvoalega drt hjl, annarsmyndi gurfa askipta kallinum t og sofa me hjli upp...

hjol_og_tjald

Svo n er g bara eins og hver nnur hjlakona, komin smilegt form, nju Trek hjli, me Ortlieb hjlatskur. hjlafatnai fr Chain Reaction. Ekkert spes lengur.


Jkv afleiing klmbyltingarinnar

g hef aeins undrast essa rakstursrttu kvenna, g er bin a stunda sund reglulega fr barnsaldri og a eru ekki mrg r san maur s fyrst rakaa pku kvennaklefanum. dag er etta mjg algeng sjn, eiginlega flestar aldrinum 18-30 raka sig, mismiki . Mr tti etta afspyrnu kjnalegt og taldi etta afsprengi klmbyltingarinnar, en g er venjulega loin eins og g var skpu. Raka hvorki leggi, handarkrika n nokkurn annan sta lkamanum. Helst a mig hafi langa til a raka mig hanakamb, en a eru svona sm leifar af gamla pnktmabilinu. Held a g reyni a standast freistinguna, verandi mialdra hsmir.

Eeeeen sumar var g miki flkingi um sveitir landsins reihjli og urfti a pissa hvenr sem er og hvar sem er. Var a reyna a vera umhverfisvn og sleppti v a nota pappr, en vilja droparnir liggja hrunum og lok dagsins var ekki beint hgt a lsa lyktinni af mr sem ferskum sumarbl...

sveitamynd

Svo g prfai a taka a brasilskt og g ver a viurkenna a etta er gilegra. N get g migi ti ma oghrist dropann eins og karlpeningurinn. Og girt upp um mig hreina og urra.

Er etta ekki annars jkv frtt? Finnst fyrirsgnin frttinnivera fullmiklum hrmunga-stl.

Og nei, i fi ekki mynd!


mbl.is Flatlsin trmingarhttu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjla sund Mosfellsb

01-28-019

a er ekki eins langt a hjla upp Mosfellsb og margur heldur. Mig langai sund og kva a hvla Laugardalslaugina aeins, fara stainn upp Mosfellsb og reyna a finna nju sundlaugina, en g hef ekki komi hana.

01-28-017

En svo gleymir maur sr vi sjvarsnina og ferska lofti og skyndilega var g komin upp a gmlu sundlauginni vi Varmrskla, en s nja er mun near, nr Reykjavk. a er gallinn vi stgakerfi hrna, a arf a sjlfsgu vegvsa v eins og er vi umferagturnar. g var alfari stg leiinni fr Reykjavk a lauginni, en mest megnis gtum leiinni til baka.

01-28-030

g hlt a g hefi einhvern tma komi essa laug, en greinilega ekki, laugin sjlf er 25 metrar, og dpkar mjg skyndilega r 1 metra ca 4 eins og hnnunin var gjarnan gmlu laugunum. Fyrir viki fkk g sm Avatar tilfinningu, enda me m og lin sundgleraugu sem juku hrifin. Magna a synda fram af hengifluginu og stara skyndilega ofan djpi. Fyrsta og eina skipti sem g hef fundi fyrir lofthrslu sundi. Svo voru 3 heitir pottar og verkamenn a vinna a einhverju, sem gti ori busllaug fyrir yngstu gormana, en essi laug er lti spennandi fyrir fjlskylduflk.

01-28-035

g var klukkutma a hjlafr Smbahverfinuog upp Mosfellsb, mefram sjnum me sterkan mtvind.. Svo hjlai g Hafravatnslei til baka, gegn um nju hverfin Gravarholti sem munu vntanlega standa me tmar tftir um komin r, g gleymi alltaf a a er enginn gur stgur arna leiinni til Reykjavkur, g enda alltaf Vesturlandsvegi innan um bla 100+ km hraa.

01-28-025

01-28-034

mosfells-hringur

01-28-029


a sem hefur ekki vai upp minn skj...

nakedManAndBike

g s n ekki alveg stu til a hneykslast a karlmaur skoi myndir af fklddu kvenflki tlvunni sinni. g get alveg staldra vi fkldda karlmenn ef eir vera vegi mnum vi flking internetinu. a a s vinnutma.

Einu sinni var g a horfa fyndin myndbnd me syni mnum sem var 6-7 ra gamall. San var slensk og leiddi okkur inn ara su og g tlai a athuga hvort ar vru fleiri fyndin myndbnd og klikkai link. opnaist gluggi ar semtvr konur voru a leika sr medild. a var enginn adragandi, ekkert veri a kla sig hgt og sandi r ftunum, barabrjst, lri, pkur og svo "plug and play action" innan vi 5 sekndum.

a sem maur verur skjlfhentur a reyna a hitta agnarsma raua krossinn hgra horninu efst... g held a sonur minn hafi ekki bei mikinn skaa af, hann alla vegar horfi etta hugalaus me hnd undir kinn og sagi "etta er ekkert fyndi, finnum eitthva anna".


mbl.is Skoai nektarmyndir beinni tsendingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband