Bloggfrslur mnaarins, jl 2014

Hnfsdalsvegur - shl

06-30 052

Titill essarar frslu gti lka veri hrakfallasaga Hrannar. g kva a fara t a hjla me syni mnum, 11 ra gmlum. etta var snemma kvlds og vi byrjuum a vo hjlin N1 stinni safiri. Hjluum svo t Hnfsdal. g hafi svolitlar hyggjur af v a a gti hruni r shlinni vegna mikillar rigningar tveimur dgum ur, en kva a hjla aeins inn hana, aallega til a sonur minn gti sar meir sagt a hann hafi hjla essa lei. a fer kannski hver a vera sastur, brimi nartar stugt veginn og ar e hann er aflagur, er honum sennilega ekki vihaldi. Hann var smilega laus vi steina, vegurinn er greinilega hreinsaur, g hef oft s meira grjt honum en etta kvld.

06-30 055

egar vi nlguumst Bolungarvk uppgtvai g a g hafi gleymt hjlatskunni minni egar vi vorum a vo hjlin. henni var veski mitt, sminn, bllyklar, vigeradt og pumpan. g var me myndavlina vasanum og gat teki myndir, sem betur fer. g v og mat hvort vi ttum a sna vi ea hjla fram og flta okkur gegn um gngin, jafnvel freista ess a stoppa bl og f a hringja til a lta einhvern skja tskuna. Skyndilega finn g kunnuglega tilfinningu. a er sprungi hj mr og lofti a leka r dekkinu. Vi strandaglpar ti rassgati, smalaus, nestislaus og allslaus. Nema vi sjum glitta bl ti vi vitann og num anga ur en g endai felgunni.

a voru nokkrir tlendingar lei inn blinn. Nei, au voru ekki me sma en j, au voru leiinni inn safjr. En aeins plss fyrir einn blnum. Ekki gat g skili 11 ra einan eftir svo g kva a senda hann me flkinu, eldri hjnum og tveimur konum. Hann tti samt erfileikum me a muna staarheiti, svo g br a r a taka mynd af vitanum og Bolungarvk til a sna foreldrum mnum, svo au fru n ekki a fnkemba Hnfsdalinn, ea leita a mr ti Savk. Lt hann svo fara me myndavlina og sagi flkinu a setja hann t um lei og au kmu a bnum, hann myndi rata heim til afa sns og mmu.

Svo bei g. Og bei. Heila eilf a v er mr fannst en g var ekki me klukku, en taldi a einhver tti a koma eftir 15-20 mntur. Mr fannst vera liinn gur hlftmi og kva a rlta leiis til Bolungarvkur og reyna a n einhvern me sma. Eftir v sem hugsanirnar leituu mig, greikkai spori. Hvaa mir setur barni sitt upp bl me blkunnugu flki. Eftir a hafa veri me stfa frslu mrg r, hversu httulegt a er a fara upp bl me kunnugum. au setja hann kannski r Hnfsdal. Ea bara alls ekki...

Annar bll kom mti mr og g stvai flki. a reyndust vera arir tlendingar, en vopnair slenskum sma. Svo g gat hringt mmmu og hn sagi mr a pabbi og sonur minn vri leiinni a skja mig og hjlin. Stuttu seinna komu eir keyrandi, me hjlatskuna, en klukkutmanum sem liinn var, hafi enginn stoli tskunni ea neinu r henni.

06-30 058

Amma og afi drengsins eru um a jafna sig, en pjakkurinn kom einn andi inn me myndavlina lofti, hrpandi "Mamma er arna, mamma er arna!!!" g veit ekki hvort essi mynd (hr fyrir ofan) var skjnum, en au hldu fyrst a g hefi lent slysi ea jrin gleypt mig...

hnifsdalsvegur

Viku seinna gerist etta. Aurskria fll Hnfsdalsveg, yfir veginn og vinsla gngu og hjlalei sem liggur milli safjarar og Hnfsdals. smu og g fr me syni mnum reihjli nokkrum dgum ur. g hefi tt a hafa meiri hyggjur af shlinni... essi mynd er fengin "a lni" fr mbl.is. Sj nnar hr:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/07/03/aurflod_fellu_nidur_eyrarhlidina/

Uppfrsla sar sama dag. Skria 2 af 3 nist myndband. mean g var a horfa a tk g eftir hversu vieigandi myndin af syni mnum sem hjlai me mr er. Svo g var a bta v skjskoti vi og link myndbandi. Flk arf a vera skr inn fsbkina til a sj a

skridaEyrarhlid

https://www.facebook.com/photo.php?v=583040275150613


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband