Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008
6.11.2008 | 12:09
Tveir ţumlar upp
Ég trúđi ekki mínum eigin augum ţegar ég hjólađi eftir göngu-og hjólastígnum á Sćbrautinni í morgun. Haldiđi ađ leiđin hafi ekki veriđ teppt af vinnubíl međ gul blikkandi ljós. Ţađ var barasta vinnuflokkur mćttur ađ lagfćra rampinn! Ég fór út á Sćbrautina innan um bílana glöđ og sćl, enda komin í eiturgult vesti međ hlussustórum endurskinsborđum. Fékk ţađ í Europris á tćpan 800 kall.
Ég sendi email í gćrkveldi međ myndunum úr síđustu fćrslu (Sópa Sćbrautina takk) til Framkvćmda- og eignasviđs sem sér um viđhald göngu-og hjólreiđastíga. Og ţegar ég kom niđur á Kirkjusand, ţá var búiđ ađ skafa stíginn og ryđja grjótinu burt.
Ţetta kallar mađur flott viđbrögđ!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.11.2008 | 17:28
Sópa Sćbrautina takk
Ég man ekki betur en á hjóladeginum í vor hafi menn malađ mikiđ, hjálmum prýddir og lofađ ađ stígunum yrđi haldiđ opnum og ţeir sópađir og mokađir og haldiđ opnum allan ársins hring. Ja, hér hefur ekki veriđ sópađ lengi. Ég er međ lítinn sóp međ mér ţegar ég er ađ hjóla, sópa burt glerbrotum og öđru smálegu sem getur reynst vegfarendum hćttulegt. En mér féllust hendur ţegar ég kom niđur á Sćbrautina til móts viđ höfuđstöđvar Glitnis. Stígurinn er stórhćttulegur, ef ţađ myndi snjóa, ţá er ekki víst ađ fólk sjái hnullungana og hjóli inn í steinahrúguna. Ţađ er alveg öruggt ađ ef einhver hjólar inn í svona hrúgu, ţá dettur hann. og ef einhver dettur á svona hnullunga, ţá brotnar hann. Ég ćtla ađ tilkynna ţetta akút ţar til gerđum ađilum. Eđa kannski bara senda myndina til einhvers fjölmiđils. Ţá verđur búiđ ađ sópa áđur en ég fer til vinnu í fyrramáliđ.
Og úr ţví ég er ađ gagnrýna sćbrautina hérna, ţá er annar hćttulegur kafli, ţar sem trérampi hefur veriđ komiđ fyrir, ţar eđ stígurinn er ófćr vegna byggingaframkvćmda. Rampurinn er bara ađeins of stuttur, ţegar mađur kemur af malbikinu í rigningu, ţá lendir mađur ofan í moldarflagi og ég hef stundum nánast misst stjórn á hjólinu. Hćttan á ađ sporđreisast yfir grindverkiđ er mikil og ţarna eru margir flutningabílar á ferđ. Ţađ ţarf ekki ađ gera mikiđ til ađ lagfćra Sćbrautina, nokkrar spýtur til ađ framlengja rampinn fram á malbik og svo litla vinnuvél til ađ moka grjótinu út af stígnum.
Og svo langar mig ađ nöldra enn frekar, en nokkrir bílstjórar eru búnir ađ uppgötva frítt bílastćđi rétt viđ Kolaportiđ. Gallinn er ađ ţeir taka hálfa gangstéttina, og ekki var hún breiđ fyrir. Gangstétt og sér hjólabraut hér, takk fyrir.
Dćgurmál | Breytt 1.1.2012 kl. 13:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Ágúst 2017
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Desember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar