Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012
5.2.2012 | 17:44
Samhjól
Ég fór á Samhjól í dag, einu sinni í mánuđi halda hjólafélögin sameiginlega ćfingu, harđjaxlarnir reyna ađ hemja sig og viđ hin ađ spýta í lófana, eđa réttara sagt lappirnar og knýja reiđskjótana eins hratt og getan leyfir. Útkoman er gríđarlega vinsćl, sem sést best á ţví ađ ţađ mćttu ca 80 manns í morgun. Enda blíđskaparveđur, logn og vćgt frost.
Mér tókst ađ hanga í hópnum miđjum, en verđ ađ viđurkenna ađ á međan sumir spjölluđu í rólegheitum og púlsinn hjá ţeim hefur varla haggast, ţá hljóma ég á myndbandinu eins og ég sé ađ gefa upp öndina í brekkunum...
Ţađ var hjólađ upp Elliđaárdalinn, ađ Rauđavatni, ţađan niđur í Grafarvog, áfram niđur ađ Hlemmi og svo hjólađ í fagurri fylkingu niđur Laugaveginn, erlendum ferđamönum til ómćldrar ánćgju sem mynduđu okkur í gríđ og erg.
Ţađ voru Hjólamenn sem sáu um skipulag ađ ţessu sinni, eftir túrinn hrúgađist föngulegur hópur hjólagarpa inn í GÁP, og rúnnstykkjum, snúđum og öđru bakkelsi gerđ góđ skil. Góđur dagur í skemmtilegum félagsskap.
Dćgurmál | Breytt 2.4.2020 kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Ágúst 2017
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Desember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar