Bloggfćrslur mánađarins, október 2017
26.10.2017 | 10:57
Ein ég sit viđ sauma
Ég lćrđi ađ sauma 5 ára gömul, bjó til ballkjól á Barbí úr vasaklút pabba. Hvort hann var hrifinn af uppátćkinu veit ég ekki, en Barbí var svo sannarlega glćsileg í múnderingunni. Á ţví miđur ekki mynd, í ţá daga var ekki bruđlađ međ filmur á svo hversdagslegt efni.
Ég saumađi ţetta korselett upp úr venjulegu öryggisvesti. Svona flíkur er ekki hćgt ađ fjöldaframleiđa, ţađ ţarf ađ máta ţađ á röngunni og nota ógrynni af títuprjónum til ađ fá flíkina til ađ passa. Og ókosturinn er ađ ţađ má hvorki ţyngjast né léttast, ţá passar ţađ ekki lengur. Frétti ađ vćndiskonur á Spáni voru neyddar til ađ ganga í öryggisvestum ef ţćr ćtluđu ađ selja blíđu sína í vegarkantinum, eins gott ađ vera ekki í ţessu vesti ţar í hjólaferđ, ţađ gćti valdiđ misskilningi.
Dćgurmál | Breytt 13.7.2019 kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Ágúst 2017
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Desember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar