Bloggfćrslur mánađarins, október 2017

Ein ég sit viđ sauma

Ég lćrđi ađ sauma 5 ára gömul, bjó til ballkjól á Barbí úr vasaklút pabba.  Hvort hann var hrifinn af uppátćkinu veit ég ekki, en Barbí var svo sannarlega glćsileg í múnderingunni.  Á ţví miđur ekki mynd, í ţá daga var ekki bruđlađ međ filmur á svo hversdagslegt efni.

korselett

Ég saumađi ţetta korselett upp úr venjulegu öryggisvesti.  Svona flíkur er ekki hćgt ađ fjöldaframleiđa, ţađ ţarf ađ máta ţađ á röngunni og nota ógrynni af títuprjónum til ađ fá flíkina til ađ passa.  Og ókosturinn er ađ ţađ má hvorki ţyngjast né léttast, ţá passar ţađ ekki lengur.  Frétti ađ vćndiskonur á Spáni voru neyddar til ađ ganga í öryggisvestum ef ţćr ćtluđu ađ selja blíđu sína í vegarkantinum, eins gott ađ vera ekki í ţessu vesti ţar í hjólaferđ, ţađ gćti valdiđ misskilningi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband