18.3.2010 | 14:15
Hnakkur á veginum
Ég týndi lásnum mínum og hjólaði sömu leið til baka næsta dag til að athuga hvort ég fyndi ekki lásinn. Sá svarta þúst á veginum framundan og taldi lásinn minn liggja þar. En það reyndist vera hnakkur sem lá á stígnum. Rifjaðist þá upp fyrir mér gamli brandarinn um nunnuna sem missti hnakkinn af hjólinu á leið sinni frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Eftir það var svo gaman að hjóla að hún gat ekki stoppað fyrr en í Keflavík.
Raunveruleikinn er hins vegar sá að ef maður fær 30 cm málmstöng með hvössum brúnum inn í sig, þá verða meiriháttar skemmdir á innri líffærum. Allar líkur á að manni blæði út og endi lífið sárþjáður í Kópavogi. Og hver vill deyja í Kópavogi?!?
En ef einhver alsæll hjólarinn skyldi nú vera kominn til Keflavíkur eða lengra og saknar hnakksins síns, þá getur hann haft samband við mig
Vegir eru víða auðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Október 2017
- Ágúst 2017
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Desember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 117546
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Snæbjörnsson, 18.3.2010 kl. 15:11
He he, þetta passar vel við fréttina
og já, hver vill deyja í Kópavogi, snilld
steinimagg, 18.3.2010 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.