Var hann með hjálm?

Spurning hvort þingmenn lögleiði ekki hjálmaskyldu hjá sjálfum sér rétt eins og reiðhjólafólki ef nýtt frumvarp til umferðarlaga nær fram að ganga.

Það var vitað fyrirfram að það yrði kastað eggjum og tómötum.  Vonandi að fólk hafi vit á að kasta engu harðara en það.  En menn verða að klæða sig eftir aðstæðum, ég mæli með regnslá og hjálmi við næstu þingsetningu.  Sem sjá má geta menn verið reffilegir og smart, alveg sama hvort þeir klæðast hvítu eða svörtu.

dartvader


mbl.is Eggjum kastað í þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

þingmennirnir ættu kannski að fá sér svona Svarthöfða búning

( Darth Vader ) það fylgir flottur hjálmur með.

Hörður Halldórsson, 1.10.2011 kl. 20:41

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Eggjakast er ofbeldi.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.10.2011 kl. 00:29

3 identicon

Hvað með  að innleiða regnhlífaskyldu fyrir þingmenn sem eru utan dyra?j

Athugasemd Guðrúnar Maríu fannst mér mjög athyglisverð. Hún hefur etv eitthvað til síns máls og vekur upp spurninguna um hverju væri hægt að kasta í mótmælaskyni að fólki án þess að eiga á hættu að gera sig sekan að "ofbeldi".

Agla (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband