13.1.2010 | 20:07
Mansal - Ég játa
Ég játa. Ég hef tekiđ ţátt. Mér til afsökunar vissi ég ekki ađ strákarnir hennar Línu vćru fórnarlömb mansals.
Lína rak Kínverska nuddstofu í Kópavogi og strákarnir voru fluttir hingađ frá Kína til ađ nudda holdugar miđaldra Íslenskar húsmćđur. Síđar kom í ljós ađ strákarnir fengu ekki greidda krónu fyrir viđvikiđ, fengu bara svefnstađ, mat og smáaura til einkaafnota. Ţeir voru held ég lćrđir nuddarar, alla vega voru ţeir déskoti góđir og bakiđ á mér tók miklum stakkaskiptum til hins betra eftir ađ hafa sótt strákana heim í nokkrar vikur.
Nuddiđ var svolítiđ skrítiđ ef ég miđa viđ ţađ sem ég hef fengiđ hjá Íslenskum nuddurum og sjúkraţjálfurum. Ég var stungin međ nálum, lamin duglega međ handarjörđunum, kreist og klipin, og svo hoppuđu strákarnir upp á nuddbekkinn og hnođuđu mig međ iljunum. Löbbuđu meira ađ segja upp og niđur hryggjarsúluna. Ţeir voru allir léttir og grannir, nema einn sem var ţokkalega hávaxinn og digur á Kínverskan mćlikvarđa, og ég svitnađi iđulega ţegar hann kom og benti mér ađ koma međ sér. Vissi ađ ţann daginn fengi ég extreme og "ţunga" međferđ.
Ég hefđi aldrei trúađ ţví ađ óreyndu ađ ţađ gćti veriđ svona gott ađ láta karlmenn trađka á sér. En eftir ađ ég komst ađ sannleikanum um mansal Línu, ţá gat ég samvisku minnar vegna ekki notiđ ţjónustunnar lengur. Ekki nema fara ađ tipsa strákagreyin. Ţeir hefđu getađ misskiliđ ţađ og haldiđ ađ ég vćri ađ biđja um meiri og persónulegri ţjónustu...
![]() |
Áfram í gćsluvarđhaldi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Ágúst 2017
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Desember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er ekkert ađ mannsali. Ţađ er búiđ ađ vera studađ í mörg ţúsund ár. Í sumum löndur er ţrćlasala jafneđlileg og sala á húsdýrum.
Hannes, 13.1.2010 kl. 22:18
Seljum Hannes
Árni Davíđsson, 14.1.2010 kl. 11:57
Árni ríkiđ er ađ selja ţjóđina nútíma mannsali sem er skuldaţrćlkun međ lánum og Icesave.
Hannes, 14.1.2010 kl. 17:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.