15.3.2010 | 15:32
Geitungur var það heillin
Var að hjóla á Skúlagötunni þegar ég lenti í árekstri við eitthvað afar óþægilegt. Hélt fyrst að einhver bílstjórinn væri ósáttur við veru mína á götunni og spænt yfir mig möl, en þegar ég kom heim sá ég 3 stórar upphleyptar bólur á gagnauganu og þótti líklegt að ég hefði verið stungin. Fannst samt skrítið að geitungarnir væru komnir á stjá í mars. En samkvæmt þessari frétt eru þessi vinalegu dúllur komnar á kreik.
Ef ykkur finnst geitungar líta illúðlega út, þá getið þið rétt ímyndað ykkur hvernig við mannfólks-hlussurnar lítum út í þeirra augum. Það hefur ábyggilega verið óþægilegt fyrir flugu-greyið að fá mig upp að sér á ofsahraða. Svona að hennar mati.
En fyrr má nú vera fýlan að stinga mig þrisvar sinnum, ég hjólaði bara einu sinni á hana.
Geitungar í atkvæðagreiðslu um Eurovision | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Október 2017
- Ágúst 2017
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Desember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Maí 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 117546
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ábyggilega ekki allt í lagi heima hjá þessum geitungi! Fýlupúki
Flosi Kristjánsson, 15.3.2010 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.